Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 131
BÚFRÆÐINGURINN
127
útgáfu minningarrits um skólann. Er þess vænst, að
Hvanneyringar fjölmenni þangað. Enn hefir ekkert verið
ákveðið um tilliögun á sliku móti, en það mun verða ræki-
lega auglýst á komanda vetri. í sambandi við minningar-
liátíðina verður haldinn aðalfundur nemendasambands-
ins Hvanneyringur. Núverandi starfsmenn skólans eru
þakklátir fyrir tillögur um einstök fyrirkomulagsatriði
við slíkt mót og um málefni, er ræða ætti á fundi Ilvann-
eyrings. En þó er það eitt atriði í þessu sambandi, sem við
berum sérstaklega fvrir brjósti, en það er a[mæliskvæði
íil skólans, lielzl við eitthvert þekkt, fallegt lag, sem á vel
við karlakór. Hvanneyringar eiga engan skólasöng, en það
eiga margir aðrir skólar. Og það má ekki seinna vera, að
við eignumst liann en vorið 1939. Við heitum því á alla
góða Hvanneyringa og aðra, er unna skólanum og bæfi-
leika bafa í þessa átt, að leggja þá bér fram og senda
okkur kvæðin, belzt fyrir miðjan næsta vetur. Munu svo
verða fengnir bæfir menn til þess að dæma á milli, ef
fleiri berast. En ekki er ótrúlegt, að nokkur beztu lcvæðin
verði birt í Búfræðingnum.
Skólasjóðir.
Sjóður nemendafélagsins Ilvanneyringur . . . kr. 3204,00
Styrktarsjóður Hvannevringa ............... — 2160,72
Sjúkrasjóður .............................. — 2026,96
Hljóðfærasjóður ................................ — 750,06
Söfnunarsjóður ................................. — 856,49
Búnaðarlilraunasjóður .......................... — 37,71
Samtals kr. 9035,94
Auk þess eru fáeinar krónur í skauta- og skíðasjóði og
sjóði bjá taflfélaginu.
Búið.
Nautgripir eru nú alls á Ilvanneyri 82, þar af 70 kýr og
kelfdar kvigur. 11 kýr voru s.l. sumar keyptar úr Reykjav.
Sauðfé var allt drepið baustið 1937, vegna mæðiveik-