Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 142
138
B Ú F R Æ ÐINGURIN N
Stundafjöldi námsgrcina á viku í hvorri deild.
1934—35 11)35—3G
Eldri Yngri Eldri Yngri
deild deild deild deild
Arfgengisfræði .................... 1
BúfjárfræfSi ...................... 7
BúnaSarhagfræði..................... „
BúnaSarlöggjöf .................... 1
Búnaðarsaga...........................
Búreikningar ..................... 1
Danska ............................ „
Eðlisfræði ......................... „
Efnafræði ......................... „
Grasafræði.......................... 3
íslenzka ......................... „
Jarðfræði.......................... 1
Jarðræktarfræði ................... (i
Landafræði...........................
Landsuppdráttur og búsmiðar .... 4
Leikfimi ........................... ö
Líffærafræði ...................... „
Mjólkurfræði ...................... 1
Stærðfræði ........................ 3
Söngur .......................... 2
Teikning........................... „
»
)>
>»
1
4
3
5
1
»>
1
6
4
6
2
3
1
7
1
1
1
ff
4
ff
tf
ff
G
*f
3
6
ff
1
3
2
tf
tt
1
ft
1
»»
2
4
4
ff
5
»
»»
1
6
3
»»
5
2
2
Saintals 30 30 30 30
Auk þess sem getið er i framanskráðu yfirliti, kenndi Ásgeir
Ólafsson báða veturna um búfjársjúkdóma og járningar í ca 40 st.
hvorn vetur. Til þeirrar kennslu voru teknir tímar, sem annars
voru ætlaðir námsgreinum Halldórs skólastjóra. Ennfremur kenndi
Guðm. Jónsson mjaltir og fitumælingar i mjólk. Bæði haustin áður
en bókleg kennsla liófst, kenndi Halldór Vilbjálmsson verklegar
hallamælingar, en Þórir og Guðmundur landmælingar.
Veturinn 1935—1930 var kennslan að þcssu leyti frábrugðin kennsl-
unni eins og lienni var hagað 1934—1935. í stað sameiginlegu tim-
anna í búreikningum og jarðfræði, kenndi Guðm. Jónsson jafn
inargar stundir i búnaðarsögu og búnaðarhagfræði. Halldór Vil-
lijálmsson kenndi eðlisfræði sameiginlega fyrir báðar deildir í stað
grasafræðinnar 1934—1935. Var til þeirrar kennslu varið 4 st. á
viku. Guðbrandur Magnússon kenndi dönsku í yngri deild, 2 st.
á viku. Til þeirrar kennslu var tekinn einn tími á viku af stærðfræði
og annar af liffærafræði, þannig að þær námsgreinir fengu aðeins
tdutfallslega 5 og 3 st. Ennfremur varð sú breyting á vegna kenn-
nraskiptanna, að Guðbrandur kenndi islenzku og teikningar í yngri