Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 145
BÚFKÆÐÍNGURINN
141
5. Hve mörg % er renta af 985 kr., sem nemur 39.40 kr.?
(j. HvaS er brúttóvigt vöru, sem vegur 195 kg. neltó, ef tara er 2.5% ?
7. A selur liús fyrir 12000 kr. og græðir þá 20%. En nú er hann
svikinn um 2000 kr. GræSir hann eSa tapar, og livaS mörg % ?
8. MaSur nokkur sclur 1. maí 8 mánaSa vixil útgefinn 1. marz.
Forvextir eru 6% og þóknun %%. Víxillinn hljóSar upp á 800
kr. HvaS fær maSurinn mikiS fyrir hann?
9. 9 inenn leggja á Vatnajökul og hafa vistir i 102 daga. Þegar þeir
hafa veriS 17 daga á jöklinum Iiitta þeir 8 manna flokk, sem
orSinn er vistalaus. Hve lengi endast þá vistirnar þessum mönn-
um til samans?
10. Ef ég gef A 5%, B 12% og C 11% af peningum mínum, þá á ég
eftir 200 kr. HvaS hei'i ég átt mikiS i fyrstu?
Stærðfræði eldri deildar.
1. Flatarmál rétthyrnings er 9(3 m2. Önnur hliSin er (3 m. Hvað
er hin hliSin löng?
2. KálgarSur er 27.5 m á hreidd og 3.24 dam á lengd. Finn flatar-
máliS.
3. Grunnlína þríhyrnings er 7,4 m. og liæSin 9,2 m. Finn flatarmáliS.
4. Flatarmál þríhyrnings er 29.70 m2. Grunnlínan er 9.3 m. Finn
hæSina.
5. Trapes er 72 m2. SamsíSa liliðarnar eru 14 m og 10 m. Hvað
er fjarlægðin milli þeirra mikil?
0. I jafnarma þríhyrningi er hæSin á annan arminn 8 metrar og
flatarmáliS 40 m2. Finn hliSar þrihyrningsins og hæSina frá
topphorninu?
7. FóSruS kind hefir 124.74 m2 blett lil aS bíta. HvaS er tjóSur-
bandið margir m?
8. Sextrendur legsleinn úr basalti er 4 dm aS þvermáli þar sem
þaS er mest, og 15 dm á liæS. Finn: a) rúmmáliS, b) yfirborSiS
og c) þynd steinsins í kg (eþ. basalls cr 3).
9. IlliSin á keilu er 75 cm, liæSin er 72 cm. Finn rúnnnál keilunnar
(Pi = 2%).
10. Kúlugeisli er 7.7 dm. Finn rúmmáliS (Pí = 2%).
Próflð 1937.
Verkefni við skriflega prófiS voru þessi:
Búfjárfræði.
1. HvaS liefir áhrif á fóSurþörf mjólkurkúnna og hvernig eiga
íslenzkir bændur aS fullnægja lienni?
2. Ilve margar fe þarf kýr, sem vegur 375 kg og mjólkar 16 kg
af 3.0% feitri mjólk og hve mörg g af meltanlegri eggjahvitu
jiarf liún á dag?
Formúla: Mjólk i lcg X 0.4 + smjörfeiti i kg X 15 = kg af
4 % l'eitri mjólk).