Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Page 22

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Page 22
20 átt, og tókum mann í nokkra mánuði til reynslu. Hann vinnur hjá fjelaginu einn dag í viku og þar af um 4 stundir á skrifstofunni. Eitt meðal annars, sem honum hefir veríð falið að gera, er það, að fara út í skipin, einkum togarana, þegar þeir koma inn, hafa tal af vjelstjórunum og kynna sjer aðstæður þeirra og vita, hvort þeir hafi sjerstakar óskir fram að bera, eða þá nýmæli, sem komi fjelagsskapnum við. Jeg skal ekki um það dæma hjer, hvort starf manns- ins í þessa fáu mánuði hefir borgað sig, enda erfitt að meta það til peninga. Það verður lagt fyrir þenn- an fund, að úrskurða, hvort starfinu verður haldið áfram í einhverri mynd. Á einu vil jeg þó leyfa mjer að vekja athygli, og það er það, að það er að mjög miklu leyti undir fjelagsmönnum sjálfum komið, hvern árangur starfið ber. Takist skrifstofumannin- um ekki að ná trausti og góðri samvinnu við fjelags- menn, þá er ekki mikils árangurs að vænta. Fjelags- mönnum verður að skiljast það, að þar sem þessi full- trúi fjelagsins er, eiga þeir trúnaðarmann og vin, sem þeir verða að trúa fyrír því, sem þeim liggur á hjarta í þessum efnum. Þeir verða að leita ráða til hans, ræða við hann um fjelagsmál og kynna honum skoðanir sínar á hlutunum. Af samstarfinu verður að myndast undirstaðan að því, sem framkvæma skal. Um starfsmanninn er það að segja, að hann verð- ur líka að láta sjer skiljast og vera við því búinn, að verk hans verði einnig krufin til mergjar eftir á, og kemur þá í ljós, hve dyggilega og ráðvendnislega hann hefir rækt starfið. Starf þetta er ekki, fremur en önnur fjelagsstörf,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.