Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Page 74

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Page 74
72 uði enn, og gæti þá komið fyrir, að hann væri um þann tíma ráðinn yfirvjelstjóri á skip, þar sem mað- ur rneð fullum yfirvjelstjórarjettindum væri undir- vjelstjóri, og þarf engum orðum að því að eyða, hvert öfugmæli það væri, að slíkur maður ætti að vera undir kyndara gefinn, og alt á ábyrgð vjelaó- fróðs manns, þó að vjelarfróður maður væri til. Enda þótt viðurkendur væri skortur á vjelstjór- um, sem þó enginn er, þá getur hann ekki orðið langvinnur, því að í vor útskrifast um 20 náms- menn af Vjelstjóraskóla íslands, og annað eins að ári. Er þá orðið það margt um vjelstjóra, að ekki er annað sýnna en að þeir sjeu að verða of margir, og að hvað úr hverju fari að blasa við þeim atvinnu- skortur og önnur vandræði. Oss virðist og því vera ástæðulaust nú, að fara að gera slíkt frv. að lögum. Kröfur þær, sem gerðar eru um nám og undirbún- ing til þeirra manna, er ætla að takast á hendur yfirvjelstjórn, eru að lögum miklar hjer á iandi, og þó eru þær enn meiri annarsstaðar, svo sem í Dan- mörku og Svíþjóð. Það hefir jafnan verið ósk Vjel- stjórafjelagsins, sem á sínum tíma gekst fyrir stofnun Vjelstjóraskólans, að sníða kröfur þær, sem gerðar yrðu til íslenskra vjelstjóra, sem mest eftir kröfum þeirra þjóða, sem verklega væru komnar lengst áleiðis, svo að þeir gætu staðið þeim vjel- stjórum, sem best væru mentir, fyllilega jafnfætis. Þetta er miklu meira heldur en metnaðarmál, því að vjelfræðinni fleygir óðum fram, og vjelartegundum er sífelt að fjölga, og þær að verða æ margbrotnari og margbrotnari, en þegar svo stendur á, væri lítil
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.