Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Page 96
94
Þrír nemendur stóðust ekki prófið, en til þess þarf
51 stig. Hæsta aðaleinkunn er 119 stig.
Prófdómendur auk skólastjóra voru 01. Th. Sveins-
son, vjelfræðingur og Ben. Gröndal, verkfræðingur.
Yjelateikning.
Úrlausnartími 6 klst.
Hver prófsveinn var látinn teikna einfaldan vjela-
hlut eftir fyrirmynd og skrifa öll mál á uppdráttinn.
Vjelfræði I.
Úrlausnartími 372 klst.
1. Teiknið lengdar- og þverskurð hás, sívals eim-
ketils, með einu báru- og glóðholi, með hurð og súg-
hlemm. Sýnið ennfremur stoðirnar, zinkblokkir og
reykholið frá katli og upp úr reisn.
2. Teiknið veitiloka með lokunartæki.
3. Snúningshraði vjelar nokkurrar er 97,8, stigning
skrúfunnar 3,505 m. Slippprocentan er 8. Pinnið
hraða skipsins.
4. Hol steypujárnsúla, sem er 20 cm í þvermál
að utan, á að bera 50 tonna þunga; hve efnisþykk
verður hún að vera, þegar öryggisstuðullinn er 10,
og brotþolið 75 kg./mm2.
Vjelfræði II.
Úrlausnartími 3 */2 klst.
1. Sýnið á meðfylgjandi myndum hinar samanheyr-
andi stellingar kassaskriðils og bullu á leið hennar
frá topps-dauðamarki að botns dauðamarki. Hinar
tilsvarandi stellingar sveifarinnar og hjá-miðjungsins