Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1931, Page 137
Kílómann-stund,
km/stund.
í Ameríku eru menn farnir að nota nýjan mæli-
kvarða við iðnrekstur, kílómann-stundina, sem er sú
vinn er einn maður afkastar á 1000 vinnustundum.
Þetta ber ekki að skilja sem ákveðna starfsorku eins
og t. d. meterkílógram, á einhverri ákveðinni tíma-
eining-u, því kílómann-stundin er mismunandi innan
hinna ýmsu iðnaðargreina og sjerhver iðja hefir
sinn ákveðna stuðul. í rúmleg'a eitt ár hafa rann-
sóknir verið gerðar í hundrað mismunandi iðnaðai’-
greinum, sem náð hafa til 13285 iðjuvera. Tölur þær,
sem rannsóknir þessar hafa leitt í ljós, sýna, að há
verkalaun og mikill hagnaður á starfsmann fylgjast
að, og að litlar verksmiðjur eru iðulega mjög nota-
drjúgar. Fyrra atriðið er að nokkru leyti sannað af
Henry Ford, sem um skeið gerði iðnrekendur högg-
dofa með því að gera hæstu verkalaun keppinauta
sinna að lágmarkslaunum hjá sjer. Að honum hefir
ekki skjátlast, sannar hin aukna framleiðsla hans.
Sje hin nýja mælieining kílómann-stundin, notuð
við t. d. hundrað iðnaðardeildir (Industrigrupper),
kemur í ljós, að sumar deildir framleiða vörur fyrir^
20 sinnum meira verðmæti á kílómann-stund en aðr-