Saga


Saga - 1955, Page 10

Saga - 1955, Page 10
86 brot þetta sé nú kennt við Skálholt, þá virðist Árni Magnússon ekki vera viss um, hvar hann hafi fengið brot þetta, eins og sjá má af for- mála Storms fyrir annálunum og handritaskrá Árnasafns. Til forna nefndist Valþjófsstaður með fleir- töluheitinu Valþjófsstaðir, eins og títt var um höfuðból. En nú gjörir sú spurning vart við sig, hvort hér sé um Valþjófsstaði í Fljótsdal að ræða einvörðungu. í heimildum er getið þriggja Valþjófsstaða aðeins. I landi Jörva í Haukadal er fornt eyðibýli, er Valþjófsstaðir heitir.3) Eyðibýli þetta kemur ekki til greina með neinum líkindum. Svo eru Valþjófsstaðir í Fljótsdal. Og loks eru Valþjófsstaðir í Núpa- sveit. Venjan mun vera sú að telja, að kirkjubruni > þessi hafi orðið að Valþjófsstöðum í Fljótsdal, en það þarf ekki að vera. Heimildin í annálsbrotinu er rituð með þriðju höndinni, sem á því er, og bætt aftan við at- burði þá, sem taldir eru að hafa gjörzt árið 1361. Áuk þess eru atburðir þeir, er síðast eru taldir árið 1363 og allir á árinu 1364, ritaðir með sömu hönd. Kemur sú hönd hvergi fyrir annars staðar á brotinu.4) Greinir einkum árið 1364 frá norðlenzku sérefni, þar sem talað er um Jón biskup skalla, Eyfirðinga og Sigurð bónda á Silfrastöðum. Heimildin um kirkju- brunann að Valþjófsstöðum ætti þá að vera » rituð af Norðlendingi eða manni nákunnugum í Norðurlandi. í rekaskrá Hólastaðar og Möðruvallaklaust- urs, en hún er í Fornbréfasafninu ársett til árs- ins 1296, er þess getið, að báðir aðilar eigi reka f
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.