Saga


Saga - 1955, Síða 59

Saga - 1955, Síða 59
135 við völd. Sá var Hinrik II., 1154-89. Hann var í raun og veru franskur að menningu, þótt ætt- faðirinn héti Fólki eða Fylkir rauði, Foulques le Roux, 888?-938. Drottning hans var Eleanor de Poitiers, 1122?-1204. Hún hafði áður verið gift Loðvíki VII., en þau voru skilin árið 1152, og giftist hún Hinriki sama ár. Hún var mennta- kona mikil, en það var dóttir hennar og Loð- víks, Marie de Champagne, einnig. Við hirð Marie starfaði Chrétien de Troyes sem skáld, og nú vill svo einkennilega til, að hann yrkir „Yvain, aou le Chevalier au Lion“ um árið 1173 eða jafnvel fyrr.108) Að vísu var sambúð þeirra Eleanorar og Hinriks II. þá orð- in nokkuð stirð, og hélt hún hirð með syni sín- um, Ríkarði, í Poitiers um þær mundir, sem „Yvain“ var ortur. Ljóð þetta varð á örskömm- um tíma útbreitt um alla Evrópu norðanverða, rétt eins og vinsælar skáldsögur nú á tímum. Enda þýddi Hartmann von Aue ljóð þetta á þýzku fyrir 1200.109) Til Englands hefur ljóð þetta borizt má heita um hæl, eins og samband- inu var þá háttað milli Englands og Frakk- lands. Páll Jónsson hefur því vel getað kynnzt ridd- araljóðum og sögum í námsför sinni, ekki sízt, þegar þess er gætt, að Marie de France, hin kunna skáldkona, er orti ,lais‘, laundóttir Hin- riks II., var að öllum líkindum sama konan og María, abbadís í Shaftesbury.110) Sagan af riddaranum, Ijóninu og drekanum gæti því ver- ið honum kunn. Og ljón hefur hann séð í skjald- armerki Plantagenetættarinnar. En Ríkarður I. fékk viðurnefnið ljónshjarta svo sem kunnugt er. Um líkt leyti var uppi Vilhjálmur ljón á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.