Saga


Saga - 1955, Page 88

Saga - 1955, Page 88
164 ið til Akureyrar í norðurför sinni, og ber það vitni um nokkurn ókunnleik á því, sem gerðist í þeirri ferð. Þar sem vikið er að því, er Jörgensen bauð Finni Magnússyni og Sigurði Thorgrímsen embætti, er frá- sögnin með þeim hætti, að vel gat Finnur hafa skrifað þetta, enda var það alkunnugt. Það verður að telja nálega með ólíkindum, ef Finn- ur Magnússon hefði ekki snúizt til varnar í þessu máli, þar sem þó var beinlínis á hann skorað. Finnur var mest virtur af íslendingum í Kaupmannahöfn um þessar mundir, sökum lærdóms og embættisframa og ef til vill mest fyrir mannkosti hans og hjálpsemi við íslendinga þar í borg. Hann hefur vel vitað, hverra manna var þar völ, sem verið höfðu í Reykjavík árið 1809, og mátti með sanni taka áskorun ritdómarans til sín. f Kjobenhavnsposten 1832, nr. 185, er stutt grein nafnlaus: Spörgsmaal, som af Kyndige enskes besva- rede. Greinin er skrifuð til þess að troða illsakir við Magnús Stephensen, þótt hann sé ekki nefndur á nafn, enda var hver síðastur, því að 4 mánuðum síðar var hann liðið lík. Eru þarna dylgjur í sambandi við hand- töku ísleifs Einarssonar og prentun auglýsinga Jörg- ensens. Skyldi þetta ekki vera hinzta kveðja Vigfúsar Erichsens til Magnúsar? í Sögu Jörundar hundadagakóngs eftir dr. Jón Þor- kelsson er í heimildaskrá getið um Kjobenhavnsposten 1832, nr. 169 og 172—174, þ. e. ritdóminn, og nr. 185. Dr. Jóni (eða Ólafi Davíðssyni) hefur sézt yfir svörin við ritdóminum, og hefur hann því ekki fært sér þau í nyt, og ekki heldur dr. Helgi P. Briem í Sjálfstæði íslands 1809. Fátt er um frásagnir af þessum atburð- um eftir menn, sem við voru staddir og gerla vissu, en þurftu ekki að verja hendur sínar með nokkrum hætti. Þótti mér því rétt að birta andsvörin í þýðingu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.