Saga


Saga - 1955, Side 96

Saga - 1955, Side 96
172 aflað sér liðs né smíðað vopn, verður eftir nokk- ur ár, ef svo langs væri að bíða, jafnauðvelt að handtaka hann sem nú. Hins vegar er það oss í hag, að vér leysumst úr öllum vafa og getum haft þann viðbúnað, er hentar. Þriðju spurningunni hlaut hver réttsýnn og heiðar- iegur maður að neita með viðbjóði, því að enda þótt einstakir menn, t. d. hegningarhússfang- arnir, sem gengu á mála hjá Jörgensen, tryðu honum um of og létu of mjög leiðast af hon- um, mótmælum vér því hátíðlega, að íslenzka þjóðin í heild verði dæmd eftir þessum mönnum. Gegn þessu mætti að vísu hafa uppi þá mót- báru, að í styrjöld væri aldrei heimilt að álykta svo sem hér var gert. Menn mættu aldrei leggja minnsta trúnað á það, sem fjandmenn segðu um ástand og horfur, og láta þvílíkt, hversu sennilegt sem það kynni að vera, aldrei afti-a sér frá því að veita fjandsamlegum árásum allt það viðnám, sem auðið væri, þangað til sannleikurinn væri í ljós leiddur, annaðhvort við gerða friðarsamninga eða fyrirmæli réttra yfirvalda. Þessu svörum vér svo, að enda þótt þetta eigi við um þá menn og þau lönd, sem ráða yfir vopnuðum her, og einkum um þá, sem settir eru til yfirstjórnar í víggirtum stað, þá gegnir ekki af þeim sökum sama máli um þau lönd, sem engan her eiga og engin varnarvirki, því að þar eru aðstæður allar aðrar. Þegar her- foringi vanrækir að veita fjandmönnum það viðnám, sem auðið er, eða leggur ekki til or- ustu, þegar færi gefst, eða opnar þeim leið inn í víggirðingar án mótspymu, þá hefur annaðhvort verið vanrækt að bæta aðstöðu sína að mun eða fjandmönnunum jafnvel veitt færi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.