Saga


Saga - 1955, Síða 107

Saga - 1955, Síða 107
183 hjá nútímasagnfræðingum, að Jón biskup hafi enga ferð farið til Skálholts 1549, en hins veg- ar tvær ferðir árið 1548, aðra fyrir, en hina eftir alþingi.1) En ef heimildir eru rannsakaðar niður í kjölinn, kemur í ljós, að Jón biskup hefur að vísu enga ferð farið til Skálholts 1549, en hins vegar hefur hann aðeins farið þangað eina ferð 1548, og var hún farin fyrir alþingi, en af þeim misskilningi, sem ríkt hefur um þetta, hefur leitt ýmiss konar ónákvæmni í sögu Jóns biskups. Skal þetta nú nánara sýnt. Enginn vafi er á því, að Jón biskup var staddur í Skálholti 27. júní 1548. Þann dag kusu 24 klerkar Skálholtsbiskupsdæmis bróður Sigvarð, ábóta í Þykkvabæ í Veri, til biskups í Skálholti á almennilegri prestastefnu. Hann fylgdi enn kaþólskum sið. Jafnframt var Jón biskup kosinn umsjónarmaður (administrator) Skálholtskirkju og Skálholtsbiskupsdæmis með fullu biskupsvaldi, meðan þörf krefði (þ. e. Weðan Sigvarður biskupsefni væri óvígður), og setti hann innsigli sitt undir kjörbréfið með innsiglum klerkanna. En þótt víst sé, að Jón biskup var staddur í Skálholti þennan dag, er sumt óljóst um dvöl hans þar. Hver hafði boðað til prestastefnunnar? Og hvernig stóð á því, að Jón biskup hreinsaði ekki dómkirkj- l,na í Skálholti þessu sinni, eftir vanhelgun hennar af hálfu lúterskra manna, og flutti lík Gizurar biskups úr henni og jarðsetti utan kirkjugarðs? Það gerði hann fyrst, er hann x) Sjá einkum: Páll Eggert Ólason: Menn og mennt- lr I, 256—264; Guðbrandur Jónsson: Herra Jón Ara- son, 209—211, 219.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.