Saga - 1964, Side 9
Efnisyfirlit IV. og V, bindis
Bls.
Bergsteinn Jónsson: Fáein orð upphaf einveldis á íslandi IV, 70
Björn Sigfússon: Millilandasamningur íslendinga frá
Ólafi digra til Hákonar gamla....................IV, 87
---- Úr frelsissögu Sviss og Islands á síðmiðöldum V, 73
Björn Þorsteinsson: Nokkur atriði úr norskri verzlunar-
sögu fyrir 1350. — Utanlandsverzlun íslendinga . . IV, 2
---- íslands- og Grænlandssiglingar Englendinga á
15. öld og fundur Norður-Ameríku.............V, 3
---- Eru varðveittar myndir af Jóni Arasyni og börn-
um hans?.....................................V, 297
Einar Bjarnason: Faðerni Brands lögmanns Jónssonar V, 123
Haraldur Sigurðsson: Vínlandskortið. Aldur þess og upp-
runi ...............................................V, 329
Hermann Pálsson: Landafundurinn árið 1285 .... IV, 53
---- Minnisgreinar um Papa..........................V, 112
Jarðabók yfir Dalasýslu 1731 eftir Orm Daðason. Magnús
Már Lárusson bjó til prentunar...................V, 136
Magnús Már Lárusson: Athugasemdir um ársbyrjun í
Hákonar sögu gamla...............................V, 350
---- Reykjahlíðarmáldagi í AM 249d, folio ... V, 352
---- Brotasafnið AM 249q, folio.....................V, 355
Ólafur Hansson: Halvdan Koht.........................V, 359
Ritfregnir.................................IV, 165; V, 363
Trausti Einarsson: Myndunarsaga Landeyja og nokkur
atriði byggðarsögunnar...........................V, 309
Nafnaskrá IV.—V. bindis..............................V, 397