Saga


Saga - 1964, Síða 21

Saga - 1964, Síða 21
ÞÆTTIR ÚR VERZLUNARSÖGU 13 ins. Þessir aðilar urðu fyrir talsverðum hnekki, þegar Hansamenn seildust inn á athafnasvæði þeirra og tóku að leggja undir sig norsku Englandsverzlunina. Þegar líð- ur á 13. öld, rekast umsvif Hansamanna í Noregi ekki ein- ungis á hagsmuni lítilsmegandi borgarastéttar í landinu, heldur á hagsmuni æðstu manna ríkisins, og þeir reyndu að verjast eftir beztu getu. Árið 1282 gaf konungur út réttarbót, sem kveður svo á, að erlendir vetursetumenn í Björgvin megi ekki kaupa nautgripi af bændum, og einn- ig skuli sömu aðilar, sem flytji þangað hvorki mjöl, malt né rúg, hvorki hafa heimild til þess að kaupa þar smjör, grávöru né skreið milli krossmessanna á vetri, þ. e. a. s. frá 14. sept. til 3. maí.1) Schreiner telur, að þessi ákvæði hafi einkum verið sett til þess að hindra beinar siglingar Hansamanna frá Björgvin til Englands, Flanderns eða Frakklands, en þar gátu þeir ekki fermt skip sín korni í skiptum fyrir skreiðina. Hvernig sem þessi mál eru vaxin, þá voru það þýzkir Englandsfarar, sem aðallega mótmæltu lagasetningunni, svo að sennilega hefur hún helzt rekizt á hagsmuni þeirra.2 Árið 1315 býður konungur, að engir útlendingar megi flytja úr landi smjör eða skreið, nema þeir hinir sömu hafi flutt inn malt, mjöl og aðrar þunga- vörur. 1 þessum sviptingum létu Hansamenn koma krók móti bragði. Árið eftir segir konungur, að menn sínir fái ekki að kaupa í Þýzkalandi eða flytja þaðan annað en öl °g glysvarning og aðra hluti, sem séu ríki sínu til lítilla nytsemda; og Þjóðverjar flytja ekki annað en fyrrgreinda hluti til Noregs, en vilja fá úr voru landi það, sem þeir telja sér til mestra hagsælda „og vér mættum sem sízt niissa, sem er skreið og smjör“.3) Ekki varð neinn áþreif- anlegur árangur af viðleitni stjórnarinnar til þess að 1) Ngl. III. b. nr. 2, 12, 49, 51, 64, 70; IV. b. bls. 360 og áfram. J. Schreiner: Die Frage nach der Stellung des deutschen Kauf- manns zur norwegisher Staatsmacht. — Hansische Geschichtsblatter 74- Jahrg. 1956. — H. T. b. 36, bls. 436. 3) Ngl. III, 118; Ræstad: K. S. 55.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.