Saga


Saga - 1964, Page 73

Saga - 1964, Page 73
LANDAFUNDURINN ÁRIÐ 1285 65 Hrafn Oddsson og Árna biskup, og er ekki enn lokið þess- um málum þeirra. 8. Síra Þorvaldur var skuldseigur maður. Það var ekki einungis kirkjan í Holti og Hrafn Oddsson, sem áttu hjá honum peninga, heldur skuldaði hann einnig manni, sem Njáll hét. Njáll leitaði aðstoðar Árna biskups til að ná peningunum, og biskup ber því næst skuldir kirknanna og Njáls á Þorvald. Prestur varðist um hríð, en svo fór að hann lagði „um síðir undir biskup, hvað hann vildi af hans fé skipta honum til handa. Nokkru síðar nefnir biskup dóm á þessu máli og skiptir til handa Njáli náhvalstönn, á fimmtu öln hárri, og þar með öðru fé. Og er Þorvaldur vissi það, þótti honum afarilla, og kvað hálfu gjarnar vilja gefa biskupi en gjalda Njáli slíka gersemi. Biskup segir að móti, að hann vildi að Njáli þiggja tönnina, en eigi að Þorvaldi. Gekk biskup því fast að þessu máli, að Njáll átti skylt að lúka Hólastað í Hrepp austur, og varð þetta fé þar til að fara. Tönn þessa hafði Þorvaldur fengið af ein- um bónda í Vestfjörðum með klókskap." Náhvalstönnin kemur enn við sögu, því að nokkru síð- ar skrifar Árni biskup Hrafni Oddssyni, sem brást illa við afskiptum biskups. „Þótti (Hrafni) vænt um, að hann hafði veiddan þann vildasta af yfirklerkum biskups og dregið mjög til sinnar þykkju og vitnaðist, að svo mundi fleiri fara. Harðnaði hann og í sinni þrjózku, en sinnaði Þorvaldi í öllu því, sem til greinar var með þeim biskupi, og einkanlega um tönnina. Færði hann og það biskupi til mótgangs við konunginn, að hann hefði kallazt dæma af fyrrnefndum Þorvaldi fé hans.“ Verður enn sagt af tönn- inni síðar. Eins og við var að búast, undi Þorvaldur illa við dóm biskups, og bað hann sér orlofs til siglingar, en biskup játar því eigi. „Fer Þorvaldur í burt í óblíðu. Nokkru 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.