Saga


Saga - 1964, Page 86

Saga - 1964, Page 86
78 BERGSTEINN JÓNSSON uðu sig, þegar fyrsta tækifærið bauðst, og með fumlaus- um og yfirveguðum aðgerðum mátuðu þeir aðalinn, er hann ætlaði enn einu sinni að meta eigin stundarhag meira en lífsnauðsyn ríkisins. Var það haustið 1660, að fulltrú- ar borgara og klerka, auk fáeinna aðalsmanna, hrifu með einu átaki völdin úr höndum þeirra, sem skömmu áður vissu ekki betur en þeir hefðu tryggt sér þau svo vendi- lega, að duga mundi um alla framtíð. Sannast sagna vitum við næsta lítið, hvenær og hvernig fréttir bárust til Islands af þessum atburðum í Danmörku. Þó er ekki að efa, að þeir, sem létu sig stjórnmál varða, hafi frétt nýmælin og það, hversu þau mæltust fyrir vorið 1661. En þá voru úrslit ráðin, og venju samkvæmt hlutu embættismenn að standa með þeim, sem skjöldinn báru. Er ótrúlegt, að þeir Islendingar hafi verið margir, sem fundið hafa teljandi til með ríhismönnunum, er Espólín kallar svo, aðlinum, þegar hann ögraði sjálfum kónginum í þrengingum hans. Annað mál er, hvort íslendingum hafa fundizt þessir atburðir snerta sig svo mjög, því að samkvæmt Jónsbók var ísland (eins og Noregur) erfðaríki. En reynslan hafði sannað, að í þeim efnum, sem ríkiserfðir vörðuðu, hlutu Islendingar að dansa eftir pípu Dana (sbr. er Kristjáni 2. var steypt af stóli, og eins er Kristján 3. varð konungur; í bæði skiptin hylltu Islendingar viðstöðulaust þann kon- ung, sem Danir höfðu tekið sér, hvað sem öllum ríkis- erfðalögum leið). En hafi Islendingum orðið starsýnt á þá nýlundu í Danmörku, að þar var kjörríki breytt í erfðaríki, þá er samt víst, að konungi og samstarfsmönnum hans 1660— 61 var ekki síður annt um framgang hins: að konungur næði einveldi í verki ekki síður en í orði kveðnu. I íslenzkum annálum þessara tíma er sjaldan eytt mörgum orðum að athöfnum stjórnarinnar. Um fátt eru þeir jafn tómlátir og Kópavogsfundinn síðla júlímánaðar 1662. Ber þar enn að sama brunni: Stjórnin haföi talað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.