Saga


Saga - 1964, Page 111

Saga - 1964, Page 111
MILLILANDASAMNINGUR 103 til, að hann hafi valið samningnum það birtingarform að lýsa yfir þessu í konungsræðu („skýrt“, sbr. egs. sciran = declare, make known). Eigi er það ósennilegra fyrir þá sök, að Ari segir Þorkel föðurbróður sinn hafa sagt sér þetta, son Gellis frá Helgafelli, sem verið hafði fám árum eftir þetta gísl með Ólafi digra og mátti trútt um atburði tala. En það, að 1056 og 1088 voru samnings- ákvæðin eiðum fest af hálfu íslendinga, bendir eindregið til, að þeir hafi í öndverðu einnig tryggt gildi þeirra með særum við konung. Saga samningsins síðar felst í handritum hans. Hann er varðveittur í Konungsbók Grágásar frá miðri 13. öld og í yngra fornlagahandriti, Skinnastaðabók (A. M. 136, 4to). Birtur hefur hann verið á prenti í Grágás, íslenzku fornbréfasafni og Islendingasögu Jóns Jóhannessonar (1956), sbr. einnig íslenzk smárit, útg. Bogi Th. Melsteð (Kh. 1913). Það er einkum Konungsbókartextinn, sem hlýt- ur að smáviðbótum undanteknum að vera trútt eftirrit eldra skjals og lýkur með þessu niðurlagi, sem tilheyrir eldra stigi en yfirleitt varðveittist í þeim meðförum, þegar bókfærður var Vígslóði og margt annað í lögum 1117 og næstu ár: „Gizur biskup og Teitur filius ejus, Markús, Hreinn, Einar, Björn, Guömundur, Da'öi, Hólmsteinn, þeir sóru þess, aö ísleifur biskup og menn meö honum svöröu til þess réttar, sem hér er merktur, aÖ þann rétt gaf Ólafur hinn helgi íslendingum eöa betra.“ Engar líkur eru til, að Gizur biskup og Markús Skeggja- son, hafi samtímis gist Noreg síðar en 1083, þegar Gizur var á heimleið frá vígslu, og fyrr en þá gat Teitur filius ejus, þ. e. sonur Gizurar, eigi gerzt fremstur goði Hauk- dæla í föður síns stað, en þarna sór Teitur vitanlega sem goði fyrir lögréttunnar hönd eins og þeir goðorðsmenn sj'ö, sem á eftir eru taldir. Eyrir Borgfirðinga og Vest- firðinga sóru Hreinn Hermundarson og Einar, sem verið hefur son Illuga farmanns og hirðmanns frá Reykhól- Um. Fyrir Norðlendinga sóru Björn, líklega sonur Þor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.