Saga


Saga - 1964, Page 117

Saga - 1964, Page 117
MILLILANDASAMNINGUR 109 fræða landa sína um í þessu sambandi 1913, mátti vel fallast á þessar setningar hans: „Eins og kunnugt er, hef- ur réttur þessi komið mörgum Islendingum að mjög miklu liði og orðið íslandi í heild sinni að ómetanlegu gagni, enda hafa fslendingar notað hann mikið, miklu meira en Danir fæðingarrétt sinn á íslandi. Þetta er eðlileg afleið- ing af því, að Danmörk er miklu betra land og frjósamara en ísland og að þar má fá mikla menningu og kennslu í mörgum greinum, sem eigi er hægt að fá á íslandi.“ „Á meðan ísland var sjálfstætt land, notuðu íslendingar mik- ið rétt sinn í Noregi og í norrænum byggðum. Þeim þótti það tilvinnandi, þótt þungar kvaðir lægju á því. Þeir fóru hópum saman til Noregs í ýmsum erindum . . . Skáld ís- lands fóru utan og færðu Noregskonungum kvæði og þágu laun fyrir og hirðvist. Margir merkir íslendingar fengu þá atvinnu og verkefni í Noregi um lengri eða skemmri tíma. íslendingar litu þá sjálfir svo á þetta sem þeir gætu eigi án þessa verið. Það var á móti eðli þeirra að sitja ávallt heima og leita sér eigi frama og menningar. Á því er heldur enginn efi, að frægð þeirra, menning og bók- menntir hefði orðið miklu minni, ef þeir hefðu setið kyrrir heima og eigi farið oft til annarra landa.“ — Þessi blás- andi byr undir vængi höldsréttarsamningsins forna kann að hafa gert vart við sig enn á þeim 50 árum, sem næst- liðin eru. Oftar þó gert lítið eða sem minnst úr honum. Var Snorra illa viö höldsréttarsamninginn? Gild rök eru til þess, að Snorri hafi verið manna kunn- ugastur uppruna og varðveizlu samningsins. Hann lætur Hjalta Skeggjason skýra Ólafi Svíakonungi frá forna Hndauragjaldinu. Snorri þekkti íslendingabók, þar sem Segir, að Ólafur digri gerði landauraskipun af nýju. Markús Skeggjason, sem verið hafði meðal fremstu að- standenda að samningnum 1083 og síðan lögsögumaður, Var langafi Guðnýjar móður Snorra, en Vigdís móðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.