Saga


Saga - 1964, Page 148

Saga - 1964, Page 148
140 SIGFÚS HAUKUR ANDRÉSSON manneskjur hafi þegar dáið úr beinu hungri í Svalbarðs- og Presthólahreppum, en fleiri úr skyrbjúgi og ýmsum öðrum hungursj úkdómum. Með því að almenn hungursneyð virtist yfirvofandi í norðurhluta Þingeyjarsýslu veturinn 1802—1803, var að frumkvæði Stefáns amtmanns Þórarinssonar reynt að efna til söfnunar peninga og matvæla meðal hinna betur meg- andi í sýslunni handa þeim, er verst voru settir. Enn- fremur hvatti amtmaður þá, er það gætu, til að skjóta skjólshúsi yfir þá, sem lentu á vergangi sökum bjargar- skorts og að bjargþrota fólk yrði meira að segja sett niður hjá betur megandi bændum í sýslunni. Einnig mælti hann eindregið með því, að menn legðu sér heldur hrossakjöt til munns en farast úr hungri með börnum sínum og hjú- um, en á þessum tímum þótti hrossakjötsát hin mesta hneisa, eins og alkunna er. Þá hvatti hann og sýslubúa til að hjálpa hverjir öðrum eftir beztu getu til þess að halda lífinu í þeim búpeningi, sem þeir áttu eftir, þannig að þeir, sem áttu betri beitilönd, leyfðu hinum, er verr voru settir, afnot af þeim, og sömuleiðis hjálpuðust bændur að við að fóðra það, sem eftir lifði af kúm. Amtmaður gaf sjálfur 10 ríkisdali til söfnunarinnar og hét auk þess tvennum verðlaunum, sem námu 10 og 5 ríkis- dölum, þeim er fengju mestu og næstmestu áorkað við að bjarga fólki frá hungurdauða í 4 nyrztu hreppum sýsl- unnar þá um veturinn og vorið. Einnig lofaði liann að vekja athygli stjórnarinnar á öllum þeim mönnum, sem sköruðu fram úr í hjálpsemi. Lítið virðist að vísu hafa hafzt upp úr sjálfri söfnuninni vegna þess, hve bágbor- inn hagur sýslubúa almennt var, en ekki er vafi, að hvatn- ingar amtmanns til hjálpsemi við hina bágstöddu hafa borið allmikinn árangur, bæði í sjálfri Þingeyjarsýslu og næstu sýslum, en þangað leituðu ýmsir, sem flosnað höfðu upp af ábúðarjörðum sínum og lent á vergangi. Þess skal svo getið, að vegna þessara harðinda, sem náðu raunar um allt landið þótt þau kæmu verst niður í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.