Saga


Saga - 1964, Síða 150

Saga - 1964, Síða 150
142 SIGFÚS HAUKUR ANDRÉSSON njótandi árið 1799 og fyrr segir frá. í bréfi til rentu- kammersins það haust segir Þórður sýslumaður Björns- son, að sýslubúar sæki eins og áður sumpart verzlun til Akureyrar, nefnilega úr 6 vestustu hreppunum (þ. e. allt norður að Tjörneshreppi). Ibúar norðurhlutans verzli sum- part á Húsavík, en sumir þeirra hafi rekið sláturfé sitt til Austurlands, meira að segja til Reyðarf j arðar. Korn- vöruverðið telur hann vera orðið óþolandi hátt á Húsavík, enda sé það áberandi hærra þar en í nokkurri annarri verzlun á Norðurlandi. Sökum fjárfellisins og skortsins, sem sigldi í kjölfar hans, áttu menn miklu meira en nokkru sinni áður líf sitt undir því, að matvörur fengjust á verzlunarstöðunum. Hansteen hafði flutt óvenjulega miklar kornvörur til Húsa- víkur sumarið 1800, enda sendi hann þá 2 skip þangað. Nokkurt magn af þessu var þó engin gæðavara, en slæm- ur og óþroskaður rúgur, sem seldist ekki það ár, enda reynt að pranga honum út fyrir 7 ríkisdali 64 skildinga tunnuna, er ekki þótti nema 5 ríkisdala virði í mesta lagi. Haustið 1801 og vorið 1802 neyddust menn hins vegar til að kaupa þennan rúg fyrir ofangreint verð og hið skárra af honum meira að segja á 8 ríkisdali tunnuna. Til sam- anburðar skal þess getið að haustið 1802 gaf verzlunin í mesta lagi 1 ríkisdal 74 skildinga fyrir ársgamlan sauð, 9 skildinga fyrir tólgarpundið og 9—10 skildinga fyrir ull- arpundið. Sumarið 1802 voru rúgur og mjöl, sem voru aðalkorn- vörurnar, er inn voru fluttar, gengin til þurrðar í Húsa- víkurverzlun um miðjan júní, en ekkert skip kom þangað fyrr en 25. ágúst og þá aðeins með samtals 400 tunnur af rúgi og 50 tunnur af matbaunum, og meira sendi Hansteen ekki af matvörum það árið. Er það því engin furða, þótt Þórður sýslumaður sé þungorður í bréfi sínu til rentu- kammers þetta haust og segi verzlunina vera einokaða og þjakandi fyrir sýslubúa, enda hafði þá líka hið margítrek- aða bann stjórnarinnar við verzlun á Raufarhöfn og Þórs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.