Saga


Saga - 1964, Síða 157

Saga - 1964, Síða 157
HÚSAVÍKURVERZLUN 1 FRÍHÖNDLUN 149 arra, þegar hann gat ekki gegnt skyldu sinni sjálfur. Hann gangi meira að segja svo langt að reyna að fá stjórnina til að ítreka tilskipanir, sem hafi sjálfsagt upphaflega orðið til vegna einhliða áróðurs kaupmanna og miði að því að efla hið óskoraða vald þeirra yfir verzluninni. Ekki kveðst sýslumaður geta sagt um það með fullri vissu, hve oft skip Hansteens hafi komið við á Raufarhöfn, en það muni vera í mesta lagi 5 eða 6 sinnum á 11 ára verzlunarferli hans á Húsavík. Nokkur von sé að vísu um það, að Hansteen muni eftirleiðis senda meira af nauð- synjavörum til verzlunar sinnar, því að hann hafi nú eignazt annað skip til viðbótar, en verði hann öruggur um, að enginn keppinautur þori að koma til Raufarhafnar, muni hann sjálfsagt ekki ómaka skip sín þangað. Að þessu athuguðu furðar hann sig mjög á því, að rentu- kammerið skuli hafa bannað Kyhn og örum & Wulff og þar með væntanlega öllum lausakaupmönnum að sigla til Raufarhafnar og Þórshafnar og láta Hansteen einan um það, hvort hann geti eða vilji sinna þörfum bænda á Sléttu og í nálægum sveitum, enda geti hann þá sett þeim kostina að vild sinni. Þykir Þórði lítið orðið úr hinum upphaflegu lögum um fríhöndlunina, þar sem hvatt var til samkeppni í verzluninni. Til enn meiri áherzlu rifjar hann að lokum upp atburð trá maímánuði 1785, sem hann kveðst hafa orðið sjónar- Vottur að og ávallt minnast með hryllingi. Þá sendi Björn Thorlacíus, kaupmaður konungsverzlunar, flutningabát sinn með matvörur til íbúanna á Sléttu, þar eð þeir höfðu ekki getað sótt þær til Húsavíkur. Þegar kom á áfanga- stað lágu þar yfir 40 manns dauðir af hungri, og höfðu sumir þeirra gjaldvöru og peninga meðferðis, þar eð von hafði verið á bátnum. Hversu mikilvægt hefði það ekki yerið á þeim tímum að hafa verzlun eða matvöruforðabúr a Raufarhöfn? Minninguna um þennan óhugnanlega at- kurð og óbifandi sannfæringu um mikilvægi verzlunar á Raufarhöfn kveður sýslumaður knýja sig til að bera enn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.