Saga


Saga - 1964, Síða 159

Saga - 1964, Síða 159
HÚSAVlKURVERZLUN 1 FRlHÖNDLUN 151 hins vegar í ljós undrun yfir því, að skip þeirra félaga hafi ennþá komið til Raufarhafnar sumarið 1800 og verzlað þar, enda þótt kammerið hafi margbannað þeim slíka verzlun. Sjálfur kveðst hann aldrei hafa fengið að vita um skipakomur til Raufarhafnar í tæka tíð sökum þess, hve fjarlægur sá staður er heimili hans, og á þessu sumri hafi hann auk þess verið að heiman frá 26. júní til 7. ágúst vegna ferðar sinnar til alþingis.30 I þessu sama bréfi skýrir sýslumaður frá því, að annað skip Hansteens hafi farizt á Húsavíkurhöfn þá um sum- arið með hluta af farmi sínum. Við þetta sótti í gamla horfið, að Hansteen hafði aðeins eitt skip í förum til Húsavíkur, og hélzt það svo það, sem eftir var af verzl- unarferli hans þar. Er augljóst, hversu óheillavænlegt þetta var ásamt banninu við verzlun á Raufarhöfn og bórshöfn í harðindum þeim, sem lýst hefir verið hér að framan, og til lítils sóma er það fyrir Hansteen, að eftir sem áður gerði hann allt, sem hann gat, til að hindra, að keppinautar leituðu inn á verzlunarsvæði hans. Lögum samkvæmt máttu reyndar þeir kaupmenn, sem höfðu borg- araréttindi á Akureyri, senda skip til verzlunar á Húsa- víkurhöfn og reka verzlun frá skipinu í 4 vikur, og sama var að segja um kaupsýslumenn búsetta í Danmörku, Nor- egi og Hertogadæmunum. Sömuleiðis var öðrum kaup- mönnum leyfilegt að stofna fasta verzlun á Húsavík með því að uppfylla tiltekin skilyrði, en ekkert af þessu þótti svara kostnaði, einkum vegna þess, hve viðsjál höfnin var skipum. Eftir bréfum Þórðar sýslumanns til rentukammers 1801 °g 1802 að dæma var engin tilraun gerð þau ár til lausa- verzlunar við strendur sýslunnar og átti það vitanlega bæði rót sína að rekja til hinna síendurteknu banna kammersins og til hafíssins sumarið 1802. En árið 1803 þóttist Kyhn stórkaupmaður, sem var manna ófyrirleitn- astur, þegar því var að skipta, hvort svo sem stjórnin eða aðrir áttu í hlut, ekki geta lengur setið auðum höndum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.