Saga


Saga - 1964, Side 173

Saga - 1964, Side 173
Ritfregnir Ólafur Briem: Vanir og Æsir. íslenzk fræði. Studia islandica 21. 1963. — E. O. Gabriel Turville-Petre: Myth and Religion of the North. London 1964. Kitgerðir og bækur um norrænan goðheim og trúariðkanir, prent- aðar siðan um 1800, eru óteljandi og ættu að hafa tæmt fyrir löngu öll verkefni nema þau, sem kynnu að renna upp fyrir mönnum við fornleifafundi. Höfundum þessara tveggja rita er það sameiginlegt að vera ekki sérfræðingar á neinu af smásjárrannsóknasviðum trúar- bragðasögunnar né heldur atkvæðamenn í fornleifafræði, enda eru þeir menn sögulegra vísinda á almennari sviðum. Það er þvi annálsvert um báða, að þeir skuli hafa markað með ritunum merk spor i goðafræði. ■— Ritfregnartilgangur minn er ekki að bera þessi 2 rit saman að öðru leyti, heldur að drepa á fræðileg vandamál, sem eru rædd vel í bók Gabríels og sum í bæklingi Ólafs. Ekkert er nýtt undir sólinni, segja menn. Dagrenning trúarbragða, sem hér ræðir um, er talin til síðsteinaldar og bronsaldar og nánar sagt eigi fjarri því timabili, er pýramídarnir voru að rísa í Egypta- landi (2700—1786 f. Kr.). Dagrenning pýramídafræðinnar með kyn- slóð vorri leitar véfrétta í byggingarlögmálum fornhýsa slíkra til að segja fyrir um þróun 20. aldar; þær véfréttir gera mönnum og hug- leikna þá fordóma, sem stéttarhagsmunir klerkavalds fyrir 4000 árum vöktu til lífs. Með sama hætti og dálítið rómantískara skilningi hafa gáfaðir íræðimenn á 19. öld (Grimm, t. d.) og eins allra síðustu árin hneigzt að þeirri trú, að svonefnd „arísk trúarbrögð" hafi fullskapazt snemma með „arísku þjóðinni", sem var þá ein þjóð að kalla, og ekki hafi að- eins týpur vissra goða, heldur æviskrá goðs hvers hlotið árþúsunda íestu og þá hafi misklíðir þeirra í milli speglað í sér baráttu ein- stakra stétta eða mannahópa innan hins frumaríska þjóðfélags. Hinn mikilvirki franski trúarbragðafræðingur Georges Dumézil er aðalmað- br þessarar skýringarstefnu nú (Les Dieux des Germains, Paris 1959; eldri útg.: Mythes . . . 1939. — Le Festin D’immortalité. Paris 1924, sv° aðeins 2 rit séu nefnd). 1 hans augum er skáld Völuspár um 1000 ejgi svo mjög heimildarmaður um trúmálaólgu (og þjóðfélagsólgu) víkingaaldar með norsk-íslenzkri þjóð, heldur heimildarmaður um arísk stéttaátök tímans, meðan Egyptar voru að reisa pýramídana forðum. Eða í þá átt stefna ályktanir hans. Að áliti Dumézils er sögnin um styrjöld milli ása og vana, sú sem lýst er í Völuspá, ekki endurminning um togstreitu ólíkra trúarsiða á Norðurlöndum eða ólíkra þjóða né konunga, sem gátu kosið i milli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.