Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Blaðsíða 227
225
Orð og orðfræði
ar bækur eru Sœnsk-íslensk orðabók 1982 (hér eftir nefnd SÍO) og
Rússnesk-íslensk orðabók 1996 (RÍO). Eins getur tvístefnuorðabók
verið miðuð við eitt málsvæði eingöngu (t. d. ensk-íslensk, íslensk-
ensk fyrir íslendinga en ekki með enskumælandi notendur í huga) og
er hún þá jafnframt einbeind.
Flestar orðabækur af útlendum málum á íslensku eru einbeindar,
þ. e. samdar aðeins með þarfir íslenskra notenda í huga. Svo er um
stærstu orðabók þessarar tegundar, Ensk-íslenska orðabók 1984
(EÍO).
Skýrt dæmi um einbeinda tvístefnuorðabók er The Compact Ox-
ford Hachette French Dictionary. Einbeint eðli verksins birtist m.a. í
því að í fransk-enska hlutanum er framburður frönsku flettnanna til-
greindur með IPA-hljóðritun en framburður enskra orða er hvergi sýn-
dur. I fransk-enska hlutanum eru ensku jafnheitin látin nægja til jafn-
heitaaðgreiningar (eins og íslensku jafnheitin í EÍO) en í ensk-franska
hlutanum aftur á móti eru merkingarafbrigði (merkingarliðir) vand-
lega útskýrð á ensku. Tökum lýsingarorðin true (í ensk-franska hlut-
anum) og vrai (í fransk-enska hlutanum) sem dæmi:
true I adj. 1 (based on fact) [news, fact, sto>y~\ vrai; (from real life)
[.stoiy] vécu; it is ~ to say that on peut dire que; the same is ~ of the
new party il en va de méme pour le nouveau parti; it can't be ~! ce
n'est pas possible!; that's ~ (when agreeing) c'est juste; 2 (real, genuine)
\cost, meaning, democracy, American] vrai (before n); [identity, age] vérita-
ble {þefore n); to come ~ se réaliser; an artist in the ~ sense of the
word un artist dans toute l'acception du terme; 3 (heartfelt, sincere) ['feel-
ing, repentance, understanding] sincére; ~ love le véritable amour; 4
(accurate) [copy\ conforme; [asessment] correct, juste; to be ~ to life étre
vrai; 5 (faithful, loyal) fidéle; to be ~ to sth étre fidéle á qch 6 (Mus)
[note, instrument] juste.
vrai, ~e /vre/ I adj true; real, genuine; il n'en est pas moins ~ que
... it's nonetheless true that ... ; il n'y a rien de ~ dans ses dé-
clarations there's no truth in his statements; la ~e raison de mon
départ the real reason for my leaving; un ~ Rembrandt a genuine
Rembrandt; une ~e blonde a natural blonde; des ~s jumeaux identical
twins; plus ~ que nature [picture, scene] larger than life.