Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Side 241

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1996, Side 241
Ritdómar 239 Yfirlitið um beygingu lýsingarorða er skilmerkilegt. Það myndi þó ef til vill hjálpa nemendum að vekja athygli á að hljóðvarp verður yfirleitt í stofni lýsingarorða sem stigbreytast með stuttu viðskeytunum -r- og -st- (stór - stœrri - stœrstur) og einnig að benda á að sum lýsingarorð eru ekki til í frumstigi (t. d.fremri —fremstur). Fomöfn reynast nemendum erfið og verða seint skýrð til fulls, enda beyging þeirra oft býsna óregluleg. Ekki er lengur gerð krafa um að nemendur á grunnskólastigi þekki undirflokka fornafnanna enda væri það mörgum um megn. í augum nemenda eru afturvísandi fornöfnin í eftirfarandi setningu t. d. alveg sambærileg: Þúþvoðir bíl- inn þinn (efn.), hann þvoði bílinn sinn (ab. efn.) og við þvoðum bílinn okkar (pfn.), enda hafa þau alveg sömu stöðu og svipað merkingarhlutverk þótt beygingin sé mis- munandi (sbr. að okkar breytist ekki neitt þótt í staðinn fyrir bilinn séu sett orð eins og hjólið eða fleirtalan bílana, en eignarfomöfnin breytast auðvitað við það). Samspil fornafnanna sinn - hver þyrfti að sýna, og skýra beygingu fornafnanna hvor tveggja og hvor/hver ... annar. (Neðanmálsgreinin á bls. 216 er ekki fullnægj- andi.) Þar sem fornafnaflokkarnir eru lokaðir er hægt að telja upp öll fornöfnin. Þannig mætti sýna hvaða orðflokki slíkur, sjálfur, samur, þvílíkur og hvílíkur tilheyra en það er nokkuð á reiki í orðabókum. Töluorðum og greini eru gerð góð skil í handbókinni. Yfirlitið um sagnbeygingar er prýðilegt. En því miður reynist sagnbeygingin æ erfið- ari í kennslu. Margir nemendur nota t. d. ekki viðtengingarhátt í töluðu máli nema þá helst (ranglega) af sögninni vera (t. d. Ég veit ekki hvort hann sé heima). Þá heyrist þessi nýja ópersónulega þolmynd með áhrifssögnum æ oftar í máli bama og unglinga (t. d. Það var hrint mér), eins og höfundur bendir á (bls. 325). Boðháttur er aðeins til sem sérstakt form af sögn í 2.p. (farðu, farið), eins og bent er á i bókinni, en misjafnt er í kennslubókum hvort hvatning í l.p.ft. (fórum) er talin vera í framsöguhætti eða viðtengingarhætti. Væri gott að fá úr því skorið. Svonefndar ri-sagnir eru ekki nefndar í bókinni. Sérstakur kafli (kafli 2.4) fjallar um stofntilbrigði í beygingum. Þar má finna marg- víslegan fróðleik, en meðal dæma um i-hljóðvarp vantar þó tilbrigðin e - i (t. d. segl - sigla). Obeygjanleg orð eru rædd í sérstökum kafla (kafla 2.5) en þar er farið tiltölulega fljótt yfir sögu. Um forsetningar, atviksorð og samtengingar eru ýmis álitamál sem gaman er að velta fyrir sér. Verða forsetningar að atviksorðum þegar fallorðin falla brott (sbr. Báturinn er kominn að)l Breytast atviksorðin stundum eða alltaf í forsetn- ingar þegar þau stýra falli (sbr. Þeir tjölduðu sunnan árinnar, Þetta gerðist síðla dags)l Samtengingar vefjast líka æði oft fyrir nemendum. Til þess að bókin nýtist til fulls sem uppflettirit fyrir heimili og skóla er nauðsynlegt að gera samtengingum gleggri skil. Auðvelt væri að telja upp allar aðaltengingar enda eru þær fáar. Á undan- förnum árum hafa komið fram nýjar hugmyndir um fleiryrtar aukatengingar (t. d. til þess að, úrþvíað ...) þar sem getum er að því leitt að einungis síðasta orðið sé raun- veruleg tenging en henni fylgi ýmsir aðrir liðir. Er þetta ástæðan fyrir því að einungis fjórar fleiryrtar tengingar eru nefndar i bókinni? Síðustu kaflar bókarinnar fjalla um orðmyndun, setningafræði, merkingarfræði og málrækt og í bókarlok er kafli um nútímamál, fornmál og önnur mál. Mikill ávinning-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.