Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Side 25

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Side 25
f Vetrarbrautinni. Með þessari uppgötvun hefur verið færð jálfstæð sönnun ® g’ormlögun Vetrarbrautarinnar. Auk hinnar dreifðu geislunar hafa fundizt um 100 deplar á stjörnuhimninum, Sem eru sterkir stuttbylgjusendarar. Tveir þeir sterkustu eru í stjörnumerkjum Kassiopeju og Svansins. Engar bjartar stjömur standast á við sendideplana, og yfir- leitt er uppruninn óþekktur, en nýlega hefur komið í ljós, að sendarinn í Svaninum er í rauninni tvær daufar og mjög fjarlægar stjörouþokur utan Vetrarbrautar, sem eru að rekast á. Er skiljanlegt, að umrót loftsins í þessum „þokum“ komi fram í sterkri stuttbylgjusendingu. Vænta má margvíslegra nýrra upplýsinga um ástand efnisins í himingeimnum, er þessari tækni hefur verið beitt um lengri tíma. En nú þegar hafa komið fram merki- ^egar nýungar um hið næsta nágrenni vort. Hin bjarta og heita hlið tunglsins sendir frá sér (vegna hitans) útrauða geisla og stuttar útvarpsbylgjur. Með því að rannsaka þessa geislun má ákvarða hita þess efnis, sem sendir hana frá sér. Þegar stuðzt er við utrauða geisla, sést, að hitinn fylgir hæð sólar á viðkomandi stað á tunglinu, ems og vænta mátti. En þegar notaðar eru útvarpsbylgjur, kemur allt annað í Ijós. Hitinn er jafnari, og bann er ekki mestur, þegar sól er hæst á lofti á staðnum, heldur n°kkru síðar. Þetta er skýrt þannig, að yfirborðslög tungls, sandur og eldfjalla- aska, séu „gagnsæ“ fyrir stuttbylgjur, og mældur hiti eigi við lög á svo sem 40 sm dýpi. Getur þetta veitt nánari upplýsingar um yfirborðslögin. Með því að beina stuttbylgjusendara til tunglsins hefur tekizt að fá endurkast frá því (2l/, sekúndu eftir sendingu). Er þetta talið mikið tæknilegt afrek, en um þýðingu þess að öðru leyti verður ekki sagt. Talið er mjög vafasamt, að takast megi a fá endurkast frá reikistjörnum, og sem stendur er tæknin fjarri því að valda sliku verkefni. Stuttbylgjur endurkastast frá rafhlöðnum Ioftlögum, og norðurljós gefa því endurkast, auk þess sem þau senda sjálf stuttbylgjur. Rannsókn á norðurljósum á þessum grundvelli felur í 6ér nýja möguleika, vegna þess að hún er óháð skyggni. Stjörnuhröp eru ljósrákir, sem myndast, er korn, aðallega járnkorn ekki stærri en 1 nim í þvermál, vaða inn í andrúmsloftið með 30—60 km hraða á sekúndu. Þau verða samstundis glóandi og gufa upp í 90—100 km hæð. Komið hefur í ljós, að ver slík rák inniheldur svo mikið af lausum rafeindum (elektrónum), að hún endur- kastar stuttbylgjum. Ef höfð er í gangi viðeigandi sendi- og móttökustöð, er hægt Qð telja öll stjörnuhröp, sem verða yfir staðnum, bæði á nóttu og degi, og í dimm- viðri jafnt sem heiðskíru. Þetta hefur leitt til uppgötvunar margra nýrra loftsteina- hópa og einnig að öðru leyti aukið þekkingu á loftsteinum. Er þar sérstaklega að geta þess, að með stuttbylgjunum er einnig hægt að mæla hraða^ loftsteinanna, en ann sker ur um það, sem lengi hefur leikið vafi á, hvort þeir eru allir upprunnir innan sólkerfisins eða hvort verulegur hluti þeirra komi lengra að. Stuttbylgju- rannsóknirnar virðast hafa skorið úr um það, að steinarnii eiga nær undantckningar- lau»t heima innan sólkerfisins. (Aðalheimildarrit: Lovell and Clegg, Radio Astronomy, 1952.) (23)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.