Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 135

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 135
ANDVARI SVIPMYND AF INGIBJÖRGU 133 skerum, hattaverslunum og frá skóverslunum sýna að henni var það kapps- mál að hún og fjölskyldumeðlimir væru sómasamlega til fara.53 Það var mikilvægt að klæðast eftir tískunni. Krínólín þurfti t.d. að eiga þegar það varð vinsælt um miðbik aldarinnar og Ingibjörg var að sjálfsögðu með höfuðfat þegar hún fór af bæ. Konur voru með hvíta blúndukappa á höfðinu eins og þá sem Ingibjörg bar á allflestum þeirra ljósmynda sem varðveittar eru af henni.54 Á ljósmyndunum er Ingibjörg undantekningarlaust í fallegum fatnaði. Hún er þó á engan máta tildursleg til fara þó fatnaðurinn sé óaðfinnanlegur og í anda tísku síns tíma. Myndirnar sem varðveittar eru sýna (á sína tilviljana- kenndu vísu) að hún var ekki allt of vanaföst þegar kom að klæðavali. Hún er í ljósum kjól skreyttum röndum á faldi á einni myndinni, svörtum fatnaði á sumum myndanna, öðrum ljósum kjólum á öðrum myndum og myndir af henni í þrenns konar köflóttum kjólum eru til.55 Áferðin á kjólunum bendir til þess að þeir séu úr vönduðum efnum, sumir úr silki, en fjölmargir reikn- ingar frá klæðskerum og skókaupmönnum sýna að hjónin hafa lagt kapp á að vera vel til fara. Þau kaupa t.d. fatnað hjá konunglega skraddaranum, Prokolowsky.56 Þrjár myndanna skera sig úr að því leyti að á þeim eru leikmunir eða fylgi- hlutir, Ingibjörg lítur á einni myndinni upp úr bók sem liggur opin á borði og á annarri heldur hún, að því er virðist glaðbeitt á svip, á lítilli bók. Þá heldur hún á regnhlíf og er líkt og ferðbúin á einni mynd sem tekin hefur verið af henni er hún var farin að reskjast.57 Víðfræg er sagan af því að Ingibjörg hafi ekki viljað nema það besta, m.a. regnhlífar af bestu gerð. Það kemur fram í frásögn Indriða Einarssonar sem þekkti Ingibjörgu í Höfn á síðustu æviárum hennar: Þegar ég kynntist frú Ingibjörgu, var hún stórtæk, þegar hún eyddi - hún keypti ávallt það dýrasta; ef hún hefði átt að kaupa regnhlíf, þá hefði regnhlífin líklega ekki verið nógu dýr að hennar skapi, nema hún kostaði 30 krónur. Hún var í engum minnsta efa um það, að hún sjálf væri fremsta kona á landinu ... þar sem hún var gift landsins langfremsta manni. Aðalsréttindum fylgja aðalsskyldur, það vissi frú Ingibjörg vel; þess vegna þurfti regnhlífin hennar að kosta 30 kr., til þess að vera boðleg.58 Þessar endurminningar Indriða segja þó aðeins hálfa söguna. Hafa þarf í huga að það hefur hugsanlega verið erfitt fyrir Indriða að ímynda sér annað en að hin stórglæsilegu hjón keyptu einungis það allra fínasta. Með hliðsjón af öðrum heimildum má draga orð Indriða um eyðslusemi Ingibjargar í efa. Hér og þar í reikningum og minnismiðum hjónanna eru nefndar viðgerðir á regn- hlífum og verð á regnhlífum sem er ekki í námunda við 30 krónur. Á einum minnismiða frá Ingibjörgu, sem dagsettur er 6. júlí 1860, stendur „paraplý“ og verðið er einungis 8 rd. Á öðrum snepli frá Ingibjörgu, sem Jón hefur skráð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.