Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 75
ANDVARI JÓN SIGURÐSSON OG VESTFIRÐINGAR 73 Einarsson á Hvilft, heitasti stuðningsmaður Jóns í sýslunni, skrifaði Jóni og sagði að allir fundarmenn á ísafirði hafi mælt gegn Frökkum, nema hann einn og Einar Magnússon rennismiður á ísafirði. Meðal þeirra sem kosnir voru í bænarskrárnefndina var Ásgeir Ásgeirsson kaupmaður á ísafirði.30 Það var því úr vöndu að ráða fyrir þingmanninn Jón, þegar málið kom til kasta Alþingis sumarið 1857. Alþingi kaus fimm manna nefnd til að fjalla um málið og hún lagði til að beiðni Frakka væri hafnað að svo komnu, „eins og hún nú liggur fyrir." Tólf þingmenn ræddu málið við fyrri umræðu og vildu sumir að fyrirspurn Frakka yrði neitað afdráttarlaust. Töldu þeir að orðalag nefndarinnar væri tilboð um frekari viðræður og má leiða líkur að því að það væri gert að undirlagi Jóns Sigurðssonar. Jón tók ekki til máls um nefndarálitið eða niðurstöðuna.31 Danska stjórnin svaraði þeirri frönsku í samræmi við niðurstöðu Alþingis, en ekki varð af viðræðum á milli landanna. Og var málið þar með úr sögunni og Jón Sigurðsson gat haldið áfram að tala um fjárhagslegan aðskilnað við Dani °g stjórnskipunamál, en þurfti ekki að standa frammi fyrir kjósendum sínum 1 viðkvæmum atvinnumálum. Dýrlingur Vestfjarða Jón Sigurðsson hélt stöðu sinni sem málsvari íslensku þjóðarinnar allt frá því Alþingi kom fyrst saman árið 1844 til síðasta þings sem hann sat árið 1877 °g naut óskoraðs stuðnings á Vestfjörðum til æviloka. Hann var hvatamaður að mörgum framfaramálum í ræðu og riti og með bréfaskriftum og persónu- *egum afskiptum, jafnvel þó hann byggi í Kaupmannahöfn alla tíð. Hér má nefna Kollabúðafundi, stofnun fyrsta stýrimannaskólans á ísafirði 1852, stofnun vöruvöndunarnefndar fyrir saltfiskverkendur, útgáfu lítillar fiski- bókar til að kenna bætt vinnubrögð við saltfiskverkun og stofnun bændaskóla 1 Vestfirðingafjórðungi. Andi Jóns varð mörgum uppörvun og fyrirmynd. Og strax við andlát hans tók helgisögnin að myndast um Vestfirðinginn Jón Sigurðsson, sem haldið hefur nánast órispuð fram á þennan dag. Þegar stjórn- oiálaflokkar tóku að myndast um og eftir aldamótin 1900 reyndu þeir að tengja sig við minningu Jóns. Það gildir enn. Til að sýna hina sterku trú á Jón Sigurðsson og gildi hans skal hér í lokin °lrt fyrsta erindi úr kvæði Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds úr blaðinu Valurinn sem gefið var út á ísafirði árið 1907. Kvæðið er ort í tilefni af hátíðarhöldum 17. júní það ár á ísafirði, en þá voru ísfirðingar þegar farnir ^ð halda fæðingardag hans hátíðlegan. í kvæðinu má segja að Vestfirðingar nafi loks eignast sinn héraðsdýrling:32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.