Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 145

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 145
ANDVARI MANNTAFL SJALFSTÆÐISBARATTUNNAR 143 Undir bréfið skrifuðu G. Thorarensen, Gísli Magnússon, Jón Sigurðsson og Fjölnismennirnir Konráð Gíslason og Brynjólfur Pétursson, en í upphafi árs- ins 1845 tók þriðji Fjölnismaðurinn, Jónas Hallgrímsson, sæti Gísla í nefnd- inni.7 Fjársöfnunin gekk ekki sem skyldi en bautasteinninn, með upphleyptri yangamynd af Tómasi sem gerð var af dönskum listamanni, var sendur til Islands árið 1853 og settur upp í kirkjugarðinum á Breiðabólstað í Fljótshlíð þar sem Tómas hafði verið jarðsettur.8 Fyrsta opinbera líkneskið af nafngreindum einstaklingi sem var sett upp í Reykjavík var sjálfsmynd dansk-íslenska myndhöggvarans Alberts Bertel Thorvaldsen (1770-1844). Um var að ræða gjöf Kaupmannahafnar til þjóðar- innar í tilefni af þúsund ára afmæli íslandsbyggðar 1874. Styttunni var valinn staður á miðjum Austurvelli og horfði hún til suðurs í átt að Dómkirkjunni en tekið skal fram að Alþingishúsið var þá óbyggt og hafði því ekki enn verið valinn staður. Thorvaldsen var í miklum metum í Danmörku, enda einn þekkt- asti myndhöggvari Evrópu á þessum tíma. Islendingar gerðu líka sitt tilkall til hans eins og sést ljóslega í kvæðinu „Kveðja og þökk Islendinga til Alberts Thorvaldsens", sem Jónas Hallgrímsson orti haustið 1838, en þar segir að í höfum norður rísi móður- mold feðra listamannsins: „sæl þættist hún / ef hún sjálf mætti / frægð þá full- þakka / er hún fékk af þér. "9 Svipaður tónn var sleg- inn á áletruninni á fótstalli styttunnar: „Mestur lista- smiður Norðurlanda að faðerni kominn af göml- um íslenzkum ættum."10 Styttan var afhjúpuð á 105 ára afmælisdegi Thorvaldsens, 19. nóvember 1875, með mikilli viðhöfn; Austurvöllur var fagurlega skreyttur, sönghópur flutti kvæði sem Steingrímur Thorsteinsson hafði ort af þessu tilefni, biskup, land- fógeti og landshöfðingi tóku til máls og um kvöldið voru haldin a.m.k. tvö samsæti í bænum til að fagna þessum viðburði. Áþekk hátíðarhöld fylgdu afhjúpun á öðrum líkneskjum í Reykjavík á komandi áratugum. Varhugavert er að lesa of mikið inn í þau tvö minnismerki sem hér hafa MM 1 m KiB^i ^^¦pjr HH anfii HHf ' ' ¦'íl HH i bSI 1 B H ¦ tJ IJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.