Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 88

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 88
86 ÞORVALDUR GYLFASON ANDVARI í bréfi Matthíasar Þórðarsonar þjóðminjavarðar til samskotanefndar minn- isvarða Jóns Sigurðssonar, dags. 19. sept. 1915, kemur fram, að áðurnefndir munir sem Tryggvi gaf landinu og fól Alþingi til varðveislu hafa þá lengst af síðan 1881, legið umhirðulitlir á Alþingishúsloftinu. Munirnir höfðu þá aldrei verið til sýnis fyrir almenning nema þegar þjóðminjavörður fékk þá að láni á aldarafmæli Jóns 1911 og hélt á þeim sýningu í safnahúsinu í húsnæði sem Þjóðskjalasafnið léði í því skyni. Að sýningunni lokinni færðist Alþingi undan að taka við safninu aftur og skjalasafnið gat ekki séð af sýningarher- berginu til frambúðar svo að hola varð safninu niður í yfirfullum geymslum Forngripasafnsins. A sýningunni 1911 fékk þjóðminjavörður að láni ýmsa muni úr búi Jóns Sigurðssonar, sem þá voru í eigu ættingja Jóns og annarra einstaklinga. Sumir þessara muna voru gefnir minjasafninu að sýningu lokinni eða síðar. Arið 1916 var safni Jóns Sigurðssonar komið fyrir í sérstöku sýningar- herbergi í Alþingishúsinu og var til þess notaður afgangurinn af samskotafé til minnisvarðans, sem gerður var 1911. í Alþingishúsinu var safnið svo til 1952 er það var flutt í hús Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu þar sem það hefur mestallt verið haft stöðugt til sýningar í einu herbergi, stofu Jóns Sigurðssonar. Eftir að minjasafnið var flutt í Þjóðminjasafnið og falið umsjá þess hafa því enn áskotnast nokkrir munir að gjöf. I tilefni af 100 ára ártíð Jóns Sigurðssonar og Ingibjargar konu hans hefur minjasafnið fengið enn eitt herbergi til umráða í safninu svo að hafa megi til sýnis nokkru fleiri af gripum safnsins en verið hefur og öðrum komið betur fyrir en var. Er hér einkum um að ræða ýmsa smáhluti úr eigu þeirra hjóna, svo sem úr og skartgripi, kjólföt og pípuhatt Jóns og hluti af skautbúningi Ingibjargar, sem safnið hefur nú alveg nýverið eignast, bréf og ýmis skrifuð gögn, svo sem prentsmiðjuhandrit að Nýjum félagsritum, fæðingarvottorð og annað smálegt af því tagi. Þá eru myndir af þeim hjónum á ýmsum aldri, ýmis gögn og myndir frá útför þeirra og samskotalistar o. fl. frá gerð minnisvarða Jóns. Sýning þessi verður opin á venjulegum sýningartíma safnsins.“ Tryggvi Gunnarsson lýsir tilraunum sínum til að afla stuðnings við Jón Sigurðsson svo: „Sagði að mín skoðun væri, að við íslendingar ættum að sjá Jóni Sigurðssyni fyrir eins miklum launum og hann mundi hafa fengið, ef hann hefði orðið rektor. Margir tóku mjög vel í málið og lofuðu þá ákvörðun, að Jón Sigurðsson þyrfti ekki að leggja pennann frá sér og lofuðu að leggja fram fé til þessa. ... Samskotin til Jóns Sigurðssonar gengu ágætlega þetta ár og nokkuð kom næsta ár, en svo leit út fyrir að algerlega ætlaði að taka fyrir þau, eins og oftar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.