Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 58
56 SVERRIR JAKOBSSON ANDVARI fornöld þá var landið í mestum blóma, og var þó kunnátta, handiðnir, skipa- kostur og aðdrættir til sjáfar allir margfalt minni meðal þjóðanna enn nú er“.35 Þannig má greina tvær hliðar á fræðimanninum Jóni Sigurðssyni. Annars vegar var það hinn vandvirki textafræðingur sem gaf út fornsögur og var manna glöggastur á samhengi handrita og vísindaleg vinnubrögð. Hins vegar var það alþýðufræðarinn sem samdi langar greinar í Ný félagsrit þar sem röksemdafærslan hvíldi á eindreginni og afdráttarlausri sýn á sögu veraldar og þó sérstaklega sögu íslands. Ahersla Jóns á þjóðfrelsið sem aflvaka allra hluta gerði það að verkum að fyrstu aldir Islandssögunnar verða eins konar gullaldarskeið en síðan hefst hnignun og niðurlæging, þó að eitthvað hafi rofað til fyrst eftir siðaskiptin og á 17. öld.36 Sjálfstœð frœðastörf Jóns; fornbréfasafnið Nokkur breyting varð á högum Jóns Sigurðssonar eftir að hann fékk styrk úr sjóði J.L. Smiths til fræðistarfa 1852 og síðan fastan styrk úr ríkissjóði Dana til að sinna fræðistörfum, þ. á m. útgáfu fornbréfasafns. Eftir það var Jón síður háður stofnunum eða félögum á borð við Árnasafn og Fornritafélagið í sínu verkefnavali og má sjá hvernig almenn söguskoðun mótar í æ ríkara mæli fræðastarf hans. Stærstu útgáfuverkefnin sem Jón tók að sér, og hafði viðurværi af, tengdust t.d. þeirri viðleitni hans að skilgreina stöðu Islands innan danska ríkisins í sögulegu ljósi, en það eru Lovsamling for Island (kom út í 17 bindum 1853-1877) og fyrsta bindi íslenzks fornbréfasafns (kom út 1857-1876). í grein sinni „Hugvekju til íslendinga" frá 1848 víkur Jón í fyrsta sinn að því sjónarmiði að samkomulag Islendinga við Hákon Noregskonung frá árinu 1262, „Gamli sáttmáli“, skipti öllu máli fyrir stjórnskipunarlega stöðu íslands innan Danaveldis, hafi verið í gildi fram að innleiðingu einveldis 1662 og eigi að hafa áhrif á stöðu íslands innan ríkisins eftir afnám einveldisins.37 Þetta rökstuddi Jón nánar í ritinu Om Islands statsretlige Forhold árið 1855.38 í rit- gerðum sínum í Nýjum félagsritum um þetta efni vísar hann aftur og aftur til skjala í Lovsamling for Island og íslenzku fornbréfasafni. „Hin sögulegu skjöl voru sá grundvöllur sem stjórnmálabarátta Jóns Sigurðssonar og kröfugerð öll hvíldi á.“39 Það var hluti af vinnu Jóns í Árnasafni að safna fornbréfum og hann fékk snemma þá hugmynd að gefa út Diplomatarium Islandicum.40 Aðdragandi þess að þetta varð aðalstarf hans var sá að Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags samþykkti 23. ágúst 1854 að óska eftir styrk úr Árnasjóði til að gefa út fornbréf. Var það tilefni fyrir stjórn Árnasafns að leita eftir styrk frá danska þinginu til Jóns að gefa út fornbréfasafnið og til annarrar vísindastarf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.