Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.2011, Blaðsíða 69
ANDVARI JÓN SIGURÐSSON OG VESTFIRÐINGAR 67 hvaða sýslu sem var árið 1844. Slíkt var orðspor hans, ef dæma má af bréfa- skriftum. ísfirðingar voru ekki duglegri en aðrir landsmenn að kaupa Ný félagsrit. í ritinu árin 1844 og 1845 eru birtar skrár yfir kaupendur ritsins og umboðsmenn. Þar kemur fram að 13 ísfirðingar fá send 32 eintök af ritinu. I Barðastrandarsýslu eru skráðir 27 einstaklingar og tvö lestrarfélög með 29 eintök og jafnmörg eintök eru keypt í Strandasýslu. Flest eintökin fara til Reykjavíkur og nágrennis og í Múlasýslur, rúmlega 70 í hvort hérað.10 Samband Jóns við kjósendur í ísafjarðarsýslu var ekki byggt á persónu- legum kynnum þeirra af honum sjálfum. Hann sótti ekki Bessastaðaskóla, þar sem væntanlegir embættismenn landsins sátu á skólabekk og frændgarður hans var fámennur meðal kjósenda í ísafjarðarsýslu. Reyndar var það svo að aðeins einn bóndi úr Arnarfirði sótti kjörfundinn á ísafirði vorið 1844." Faðir hans og frændur fóru ekki til að kjósa. En til afsökunar má segja að þeir ættu torfærustu leiðina í kaupstaðinn (og hefur sorglega lítið breyst í þeim efnum síðustu 160 árin). Jón kom sjálfur ekki til íslands árið 1844 heldur sat úti í Kaupmannahöfn og skrifaði sendibréf og fékk bréf. Samband Jóns Sigurðssonar og Vestfirðinga byggði á skrifum hans og bréfaskiptum. Samgöngur á 19. öld voru með allt öðrum hætti en nú. Það er eftirtektar- vert, að samgöngur frá Bíldudal og ísafirði til Reykjavíkur voru oft á tíðum ekki meiri eða auðveldari en á milli Vestfjarða og Kaupmannahafnar. Versl- unarstaðirnir, Bíldudalur, Þingeyri, Flateyri og ísafjörður voru í beinu versl- unar- og siglingasambandi við Kaupmannahöfn, frekar en Reykjavík. í Kaup- mannahöfn sat þingmaðurinn Jón Sigurðsson og stýrði stjórnmálabaráttu landsmanna í gegnum bréfaskriftir, ekki bara til Isfirðinga og Vestfirðinga, heldur við bandamenn um allt land. Sendibréfin voru sími og tölvupóstur þeirra tíma. Gegnum bréfaskipti hélt Jón Sigurðsson lifandi sambandi við stuðningsmenn sína á Vestfjörðum. I því mikla bréfasafni Jóns Sigurðssonar sem varðveitt er, er að finna um eitt þúsund bréf frá mönnum í Vestfirðingafjórðungi, frá Borgarfirði til Hrútafjarðar, frá rúmlega 130 bréfriturum.12 Telja má víst að Jón hafi skrifað þessum sömu mönnum jafn mörg eða fleiri bréf á móti, en af þeim eru aðeins þekkt um þrír tugir bréfa. Segir það sína sögu um varðveislu sendibréfa frá þessum tíma. Af 130 bréfavinum Jóns af Vesturlandi og Vestfjörðum, var drjúgur hluti búsettur við Breiðafjörð, þar sem andleg vakning var mikil fyrir og um miðja 19. öld. Nokkrir bréfritarar eru þekktir úr Strandasýslu og í kjördæmi Jóns í Isafjarðarsýslu er vitað um 47 menn sem skrifuðu Jóni. í þeim hópi eru bæði lærðir og leikir; sýslumenn, prestar og læknir, kaupmenn, verslunarmenn og útvegsbændur, bæði gildir og grannir. Þannig hélt þingmaðurinn Jón uppi sambandi við kjósendur sína og aðra, fékk fréttir úr héraði, lagði á pólitísk ráð, hvatti stuðningsmenn sína áfram og leitaði nýrra stuðningsmanna, gegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.