Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 29
Yfirlit yfir íslenzk sagna- og leikritaskáld síðasta áratuginn (1928—1938). Eftir Dr. Stefán Einarsson Þeir eru ekki svo fáir, rithöfund- arnir, sem komið hafa fram á sjón- arsvið ritvallarins síðustu tíu árin með smásögur, skáldsögur eða leik- rit. Og af því að það er víst, að úr þessum nýgræðingi verða að ispretta tré þau, er rísi yfir kjarrið næstu tíu til tuttugu árin, þá er mjög gam- an að virða hina nýju höfunda fyrir sér, ef vera mætti, að hægt væri að spá í eyður framtíðarinnar, eftir því sem þegar liggur eftir þá. Þó er óhætt að fullyrða að enginn þessiara nýju höfunda hafi skrifað þær bækur, sem teljast mega merk- ustu nýjungarnar í bókmentunum á þessum tíma. Við því var heldur ekki að búast. Það eru eldri og mið- aldra skáldin sem skrifa þessar bæk- ur sem verða merkivörður á leið bókmentanna. Kamban skrifar Skál- holt 1930-32, Laxness: Þú vínviður hreini 1931 og Sjálfstætt fólk 1934, Hagalín: Kristrúnu í Hamravík 1935 og Sturlu í Vogum 1938, Hulda Dalafólk 1936 og Kristmann Guð- mundsson Gyðjan og uxinn 1937. Hér ætti líka við að nefna hinar merku ræður G. Finnbogasonar: Mannfagnaður 1937. En yngri mennirnir hafa þó skrif- að bækur sem styr hefir staðið um, þótt eigi hafi þær náð há-marki, — kannske ekki einu sinni lágmarki, — listarinnar. Má hér til nefna hina stórgölluðu bók Jóhannesar frá Kötl- um Og björgin klofnuðu 1934 og Brennandi skip Gunnars M. Mag- núss 1935, sem að vísu er langt um galla-minni en hin fyrnefnda. En báðar hafa þær það sameiginlegt, að það er í þeim veðra-þytur sterkr- ar stefnu, og stefnan gefur þeim lífsgildi, þótt hún bafi kannske í öðru svift þær listargildi, eða rétt- ara sagt, þótt höfunda hafi brostið listartök til að klæða hana holdi. Annars er Jóhannesi frá Kötlum ó- hætt að syndga í óbundnu máli, svo fastur er hann í söðli skáldfáksins í kvæðum sínum. Annars minnir dæmi Jóhannesar frá Kötlum á fleiri eldri höfunda, sem fyrst hafa komið fram sem smásagna, skáldsagna eða leikrita- skáld á tímabilinu, þótt þeir hafi fengist við skáldskap í annari mynd áður. Þannig hefir Jakob Thorarensen skrifað tvö smásagnasöfn Fleygar stundir 1929 og Sæld og syndir 1937, er sýna að honum er ekki síð- ur lagin raunsæ sagnalist en ljóða- gerð. Eru sumar sögurnar með því sniðugasta og fyndnasta, sem i þeirri grein hefir verið skrifað á íslenzku. Hulda hefir skrifað tsína fyrstu stóru skáldsögu Dalafólk I. 1936, um sveitarhöfðingja, ættstóra og draumgefna, um ástir, æfintýri og fegurð. Og fyrverandi ráðherra íslands, o. fl., 10. fl. Sigurður Eggerz ber nú í fyrsta sinn fórnir á altari skáldgyðjunnar í ræðum, skissum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.