Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 33
FEÁ ÞEIM YNGRI 7 stjóri á Eskifirði, og þar mun Hall- dór hafa alist upp. Hann lærði prentiðn, en fékst síðan við síma- 8'seslu, verzlun og bankastörf. Nokkrar ismásögur og kvæði í tíma- ritum (“Hjálp”, Eimr. 1921, “Fjall- vísur” Iðunn 1923) vöktu enga at- hygli. Því meir tóku menn eftir bókinni í fáum dráttum.1) Raunar mun Halldór hafa átt það að þakka hinni sósíalistisku stefnu sinni, að flokksbræður hans gerðu svo mikið úr þessu fyrsta riti hans. Stefnan lýsti sér í samúð hans með smælingjum, hatri á kaupmanninum og kaldhæðni, sem minti á Gest Pálsson. Hún var kannske skýr- ust í sögunni “Nýmálað”. Hann var þar nokkuð fálmandi í efnisvali, og eigi allfáar af sögunum gerðu meira að “leitinni á sálarsviðinu” er ein- kendi tímann á undan, heldur en úr sjónarmiði öreiganna. Vott um þetta ber hinn einkennilegi sj ómað- ur í “Rún”, mótaður af landshátt- um og æfikjörum, “Valvan”, sprott- in úr austfirzku hrika-umhverfi og austfirzkri þoku, iog síðast en ekki sízt “Dulmögn”, þar sem sjálfur frum-maðurinn stingur fram hófn- um. f “Hrotur” verða huldir sálar- kraftar manni að bana. En það sem gaf bókinni gildi var tilraun sú, er þar var gerð með nýjan stuttorð- an istíl. Að sú tilraun var gerð viljandi sýnir nafn bókarinnar. Þessi stíll er orðinn miklu mark- vissari í síðari bók Halldórs Dauð- inn á þriðju hæð 1935. Jafnframt er efnisvalið orðið fast: Halldór lýs- lr nú mönnum og dýrum í hinu kald- 1) iSjá annars um hann “Skáld á leið til sósíalismans” eftir Einar Olgeirsson, Rétti 1932, XVII: 95—116. ræna umhverfi borgarinnar. Loks er hér á ferð alveg nýr stíll í bygg- ingarlist smásögunnar, eins og 'sjá má af fyrstu sögunni, sem bókin er nefnd eftir. Örvæntingarfullur ör- eigi kemur utan úr grárri morgun- skímu vetrardagsins, gengur upp á þriðju hæð hússins og hengir sig úti fyrir húsdyrunum sínum. Þetta er Grand Hótel saga Vicki Baum en miniature iog prýðilega gerð. Það er ekki mikið að vöxtum isem liggur eftir Halldór auk þess sem hér er talið. Fáeinar sögur í Iðunni og Rétti. En hinn sérkennilegi stíll hans markar honum bás einum sér meðal höfunda tímabilsins. Tveim árum eftir að í fáum drátt- um kom út, kom Bárujárn (1932) smásagnasafn eftir Sigurð B. Grön- dal. Hann hafði að vísu fyr gefið út kvæðasafn Glettur 1929, mest stemmingar eftir tískunni frá 1920. Og síðan hefir hann gefið út smá- sagnasafnið Opnir gluggar 1935. Sigurður B. Gröndal er fæddur 19040 og hefir unnið fyrir sér sem þjónn bæði á millilandaskipum og í veitingasölum. Sjómenskuna má lesía út úr sumum kvæðum hans og sögum. Hann byrjar, sem sagt, eftir hinni lýrísku tísku frá 1920, en um 1928 fer að heyrast ádeilutónn hjá honum, miðstéttin reykvíkska er skopteiknuð ,en tekið svari olnboga- barna þjóðfélagsins, skækna, götu- stráka og stéttvísra verkamanna. Hann er orðinn sósíalisti. En það er lítið bragð að sögum hans. Hann bregður fyrir sig skopmyndagerð (parodiu burleiskum); hún liggur í 1) Sjá Rétt 1932, XVII: 95—116.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.