Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 34
8 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ættinni og kynni að þroskast með aldrinum, ef hann legði rækt við hana. Síðasta bók S. B. Gröndals er kvæði: Skriftir heiðingjans 1988. Sama árið og Sigurður B. Gröndal kemur nafni hans, Sigurður Helga- son fram á sjónarsviðið með smá- sagnabókina Svipir. Það eru átta smásögur, hin fyrsta hafði birzt í Eimreiðinni 1926 og var skrifuð á Eiðum árið áður. Höfundurinn er sýnilega austfirðingur, kunnugur á Héraði, Seyðisfirði og víkunum þar norður undan, en eg hef ekki náð í upplýsingar um hann. Af myndum að dæma virðist hann vera nálægt fertugu. Hinar fyrstu sögur hans voru fremur bragðdaufar. En síðan hef- ir hann skrifað tvær bækur: Ber er hver að baki 1936 og Og árin líða 1938 (þrjár sögur), sem eru mjög sæmilegar, þótt ekki beri þær af enn sem komið er. Sigurður er raun- sæism'aður. Hann tekur sárt til fátæklinganna á austfirzku andnesj- unum, og lýsir lífsbaráttu þeirra af trúmensku við sannleikann. Þó verður ekki sagt að hann sé bölsýnn; hann mun vera snortinn af mannúð Einars H. Kvaran, enda hefir lífið kannske kent honum að þau sárin, sem beiskast ísviða í bili, eru ekki ávalt ólæknandi. Einn af beztu kostum Sigurðar er binn einfaldi tilgerðarlausi stíll hans. Árið 1933 komu Dætur Reykja- víkur I. Sögur eftir Þórunni Mag- núsdóttur. Þetta voru smásögur. En svo komu Dætur Reykjavíkur II: Vorið hlær, fyrri hluti 1934 og Dæt- ur Reykjavíkur III. Vorið hlær, síð- ari hluti 1938. Og loks Að sólbakka 1937 og Líf annara 1938. “Dætur Reykjavíkur” minna mann ósjálfrátt á “Reykjavíkur- istúlku” Kambans og Þrítugustu kynslóðina hans. Var það svo að Reykjavíkurstúlkan hefði fengið málið sjálf? Svo var að sjá, eink- um á sögu stallsystranna í Vorið hlær. Sú sem söguna segir er há- módern, ætlar sér að verða rithöf- undur og hvað eina. Og vor-lífinu er lýst á þessu hispurslausa, hálf- glannalega, hálf-naiva máli, sem einkennir Reykjavíkur stúlkurnar, að minsta kosti meðan þær eru á silkisokka-árunum. Stjórnmál og stefnur koma þarna ekki til greina, nema sem óraunsær heimur bak við veruleikann, hvers yfirborð er kven- leg snyrting, böll, bíltúrar og úti- legur, en hvers kjarni er ástin og gamaldagsi staðfesta í skapgerðun- um, þrátt fyrir yfirborðs flausturs- hátt nútíðarinnar. Þórunn Magnúsdóttir er að vísu fædd í Reykjavík 20. júlí 1910 af borgfirzkum foreldrum, en hún ólst upp í norðlenzkri sveit, lengst í Klif- haga, öxarfirði (1918-24). Þar misti hún heilsuna, og lítið bætti það úr skák þótt fósturforeldrar hennar flyttu til Reykjavíkur. Fá- tækt iog heilsuleysi virðist hafa ver- ið hlutskifti hennar lengst af, að undanteknu einu brosandi ári sem hún átti í Noregi (1935). Ef til vill er það einmitt þess vegna að Dætur Reykjavíkur baða í ljósi vorsins og hafa hrossheilsu æskunn- ar. En besta bók hennar, Að Sól- bakka er sveita-saga, eða réttara, saga föðurlausrar telpu sem elst upp á sveit, lendir þegnsamlegast í öll- um þeim raunum, sem slíkrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.