Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 38
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Ef til vill voru Lassarónar skemti- legaista bók ársins. Höfundurinn, Sigurður Haralz, sonur sr. Haralds Níelssonar (f. 1901) tekur hér upp þann góða sið, sem ýmsir íslending- ar frá Jóni Indíafara til Sveinbjarn- ar Egilssonar hafa æft: að segja frá æfintýrum sínum á einföldu máli. Æfintýri farmanna þurfi engra listarbragða til þess' að vera skemti- leg. Síðan hefir Sigurður bætt ann- ari bók við (Emigrantar 1936) og skrifað nokkrar sögur fyrir blöðin. Barnabókin Yið Álftavatn vakti líka talsverða athygli. Ekki sízt af því að höfundurinn var >svo ungur (15 ára) og stórhuga. Hann var á- kveðinn í að verða rithöífundur. Næsta ár kom svo barnabókin Um sumarkvöld með smásögum (1935). Og loks 1936 kom fyrsta iskáldsagan Skuggarnir af bænum- Um söguna segir höfundur í viðtali við Alþýðu- blaðið 15. marz 1936: “Eg ætla mér að iskapa persónu, sem elst upp við þær breytingar sem eru og hafa verið á undanfömum 30 árum, lýsa nákvæmlega hvernig persónan iskap- ast upp úr þeim andstæðum sem hún hefir átt við að búa í erfiði isveitalífsins og sambandi hennar við náttúruna. Skýra hvernig sögu- hetjan býr að æskuáhrifunum og hvernig þau setja svip á hana. Þetta er sveitadrengur, sem lendir 10 ára gamall á flæking, er heimilið flosn- ar upp. Lýsi draumum og vonum drengsins vetur og vor. Læt hann vera í sveit til þrítugsaldurs; er hann fer til Reykjavíkur. Þar lýkur fyrsta hluta.” í raun og veru nær isagan ekki alveg svona langt. Hún er bara tveir fyrstu áfangarnir af æfi kot- ungssonarins: heima í kotinu og í fyrstu vistinni, þar til hann gengur úr henni. Eins og vænta mátti, ber sagan miklar menjar Laxness bæði um sjónarmið og byggingu. Faðir drengsins er í ætt við Bjiart á Sum- arhúsum. Hreppstjórinn minnir á embættisbróður isinn í Sjálfstæðu fólki. Og móðir drengsins, sem séð hefir betri daga hjá frú Guðrúnu, prestskonu, minnir á konu Bjarts, sem ekki kunni aðferðum kotbú- skaparins. Málfarið log blærinn alt minnir á Laxness. Og aftur getur manni dottið í hug, hvort hér sé sunnlenzka á ferðinni. En hvað sem þesisu líður þá er sagan vel sögð, svo vel að Laxness sjálfur hefði vnala gert betur. Þetta gefur góðar vonir um að Ólafur verði ágætur rithöfundur þegar honum vex þroski og fiskur um hrygg. Og um jafn- ungan mann er engin ástæða til að efast. ólafur er fæddur 26. sept. 1918, og uppalinn að Torfastöðum í Grafn- ingi. Þaðan er útsýn til Álftavatns, er hann skrifaði um fyrstu sögu tsína er á prent kom. (Fyrstu söguna seg- ist hann hafa skrifað 7 ára, eins og flestir góðir höfundar hafa gert). Um skólagöngu Ólafs er mér alt ókunnugt. Veturinn 1936-37 fór hann utan til Danmerkur. Það er enginn efi á því, að þeir sunnlendingarnir Guðmundur Dan- íelsson og ólafur Jóh. Sigurðsson eru framtíðar mennirnir í íslenzk- um bókmentum ef þeir lifa. En framtíðin ein getur leitt í Ijós hvern- ig þeir þroskast. Báðir standa þeir á herðum Laxness, báðir skrifa á- deilur á ástandið eins og það er. Þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.