Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 39
FRÁ ÞEIM YNGRI 13 er greinilegur munur á rithöfund- areinkennum þeirra. Guðmundur er karlmannlegri, grófari, hrjúfari, glettnari, ólafur er viðkvæmari, fínni, rómantískari. Hann hefir alist upp “við sundin blá’’ eins og Tómás Guðmundsson. Munurinn getur verið aldursmunur: Það eru átta ár á milli þeirra; líklega er hér þó um föst höfundareinkenni að ræða. Þá er að víkja að einu byrjenda- bók ársins, sem út kom á norsku: Höit flyver ravnen, Roman eftir Snorra Hjartarson. Það er mjög snotur byrjendabók um margrætt efni: listamanninn í klípu milli ást- ar sinnar og listar. Eg veit ekki hvernig bókinni hefir verið tekið, eg veit heldur ekki til þess, að höf- undur hafi sent frá sér fleiri bækur. Snorri Hjartarson er fæddur í Arnarholti í Borgarfirði 1907, sonur Hjartar Snorrasionar alþingismanns °g Ragnheiðar Torfadóttur frá ól- afsdal. Snorri gekk á Flensborg- arskólann, en síðar fór hann til Noregs í för Kristmanns Guðmunds- aonar. Kvæði eftir hann birtust í Eimreiðinni 1930 og Iðunni 1931. Eitthvað fleira mun hann hafa skrifað á norsku og dönsku sem ^aér er ókunnugt um. Árið 1935 er eins fátækt að frum- ^rníðum og hið fyrra árið var frjótt. ó kemur þá út fyrsta bók Elin- horgar Lárusdóttur: Sögur. Síðan hefir hún gefið út: önnu frá Heið- arkoti 1936 og Gróður 1937, smá- ■sagna safn. Elinborg Lárusdóttir er fædd 12. Jov- 1891 að Tunguhálsi í Skaga- lrÓi- í Skagafirði ólst hún upp, gekk á kvennaskóla á Blöndósi log Kennaraskólann í Rvík (1912-14). Á stríðsárunum var hún veik á Vífil- staðahæli. 1918 giftist hún Ingi- mar Jónssyni presti, síðar iskóla- stjóra í Rvík. Elinborg fór ekki að skrifa fyr en 1932. En Sögum hennar var vel tekið. Einar II. Kvaran fylgdi þeim úr hlaði með góðum formála. Enda mátti það. Sumar smásögurnar, helst þær sem fjalla um smælingja, olnbogabörn og eldra fólk minna á það sem Einar Kvaran hefir bezt skrifað. Hér er tvímælalaust styrkur þessarar nýju iskáldkonu. Aftur á móti virðast mér lengri sögur hennar mjög mis- hepnaðar, þrátt fyrir góðan tilgang, —og góða ritdóma. Eg hygg samt, að ef hún legði rækt við fólkið, sem er að eldast, gæti hún enn numið sér óyrktan blett í íslenzkum bók- mentum. Þó að byrjenda-bók Jóns Aðils, Við horfum á lífið (Rvík, 1936) sé ekki merkileg, þykir rétt að nefna hana hér, vegna þess, að höfundur- inn mun vera hinn eini þjóðræknis- sinni, sem sent hefir frá sér isögu- safn. Jón Þórður Aðils er fæddur í Reykjavík 15. janúar 1913, sonur þeirra Jóns Jónssonar Aðils prófess- ors í sögu íslands og Ingileifar Snæ- bjarnardóttur. Jón Þ. Aðils tók gagnfræðapróf á Mentaskólanum 1929 og fékst síðan við símavinnu, skrifstofustörf og leiklist. Hann var einn af stofnendum þjóðræknis- flokksins (2. jan. 1934) og hefir síð- an gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir hann, sem formaður o. fl. Áður höfðu komið smásögur eftir hann í Fálkanum og Mjölni. Ann- ars er engu að spá um manninn eftir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.