Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Side 43
FÁEIN MINNINGARORÐ 17 fararnefndin”, sem svo var nefnd. Sú nefnd var fyrst kosin á ársþingi félagisins 1927, og voru þá fimm menn í henni, en síðar var bætt við í hana svo að á endanum urðu nefnd- armenn ellefu eða tólf. Var Ragnar E. Kvaran ritari þeirrar nefndar, eftir að hann kom í hana, og vann í henni af miklum áhuga og með þeirri lægni og lipurð, sem honum var lagið. Eins og kunnugt er, urðu all-snarpar deilur um heimferðar- málið 1 blöðunum, og þurfti nefndin að verja gerðir sínar. Munu flest- ar greinarnar, sem um það mál voru ritaðar, af hálfu nefndarinnar, hafa verið samdar af honum. Voru þær, eins og vænta mátti, prýðilega rit- aðar, Ijósar og sannfærandi og laus- ar við alla áreitni í garð andstæð- inganna og æsingar. Var starf hans alt í þeirri nefnd mjög lofað af nefndarmönnum hans. Hér er ekki rúm til þess að minn- ast að nokkru gagni á ritstörf Ragnars E. Kvarans yfirleitt; en það er mikið, sem eftir hann liggur, ekki eldri maður en hann varð, af frumsömdum ritgerðum um margs konar efni, prentuðum ræðum og þýðingum. Vonandi kemst sú tíma- bæra uppástunga séra Jakobs Jóns- sonar, að út verði gefið safn af rit- gerðum og ræðum eftir hann, ein- kvern tíma í framkvæmd. Það má hiklaust telja hann með snjöllustu ritgerðahöfundum íslenzkum á síð- astliðnum tveimur áratugum. Hann ritaði fagurt mál og gat gert jafnvel mjög erfið viðfangsefni ljós og að'- gengileg jafnt í ritgerðum isem í ræðum. Meðlimir Þjóðræknisfélagsins og allir góðir íslendingar vestan hafs munu lengi minnast hans sem hins áhugamesta leiðtoga og ágæts sam- verkamanns í öllu þjóðræknisstarfi þeirra. Hann dvaldi hér rúm ellefu ár, en þau ár voru eflaust bezti starfstími æfi hans. Starf hans hér á öllum sviðum var vel metið. Og þegar hann hvarf heim til ætt- jarðarinnar, ásamt sinni ágætu konu og börnum, var hann kvaddur með mikilli eftirsjá af fjölda mörgum vinum, sem höfðu unnið með honum í Þjóðræknisfélaginu og á öðrum sviðum. Eftir að hann kom heim lét hann sér mjög ant um að halda við samböndum milli heimaþjóðar- innar og þjóðarbrotsins vestan hafs. Með fráfalli hans höfum við Vestur- íslendingar mist einn okkar bezta vin á íslandi, vin, sem vegna all- langrar dvalar hér og þátttöku í fé- lagslegu starfi var fullur skilnings og samúðar með okkur í viðleitninni að vernda þjóðararf okkar hér í Jandi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.