Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 49
FranK. Nortn Eftír J. Magnús Bjamason í febrúarmánuði árið 1912 kynt- ist eg nokkuð einkennilegum manni á Canada-Kyrrahafsj árnbrautarlest- inni, á leiðinni vestur að hafi. Á heirri leið h'élt eg til í túrista-vagn- inum. Fyrsta morguninn, sem eg var á lestinni, fór eg snemma á fætur og gekk fram í það herbergi vagnsins, þar sem karlmenn þvoðu sér og sátu stundum og reyktu. Þeg- ar eg kom þangað, var þar aðeins einn maður fyrir, og var hann rétt í þann veginn að ljúka við að greiða á sér hárið; og virtist mér að hann fara iað því með mikilli hægð og vandvirkni. Að því búnu settist hann á bekk, sem þar var, tók dýr- indis reykjarpípu upp úr vasa sín- um, fylti hana af góðu tóbaki, og fór að reykja í mestu makindum, og horfði út um gluggann á vagninum. Eg þvoði mér líka og greiddi mér, °g settist á bekkinn, skamt frá nianninum, tók pípu mína upp úr vasanum og fór að reykja. — Og nú virti eg sessunaut minn vel fyrir niér. Hann var lágur maður vexti, en fremur gildur og rekinn saman um herðarnar. Hann var á að gizka hálf sextugur að aldri, eða vel það, var dökkhærður og farinn ögn að hærast. Hann var skegglaus (eða nýlega rakaður), og hann var nokk- uð dökkur á hörund, eins og maður, sem er mjög útitekinn. Augu h'ans voru dökk, og hvöss, að mér virtist, ug alt andlitið lýsti því, að maður- inn væri einbeittur og ráðsettur. En ekki gat eg gizkað á, af hvaða þjóð- flokki hann væri. Eftir andlitsfall- inu að dæma gat hann verið enskur, eða írskur, eða skozkur, en miklu síður norrænn. Hann var vel til fara, og það leit ekki út fyrir að hann væri algengur daglaunamaður, en öllu heldur efnaður kaupsýslu- maður, eða vel launaður handverks- maður. Mér gazt undir eins vel að honum og langaði til að tala við hann. En eg dró það þó í lengstu lög, að ávarpa hann. Alt í einu hætti hann að horfa út um gluggann, sneri sér við með mestu hægð, h'orfði á mig nokkur augnablik og sagði á ensku: “Það er mikill skafrenningur á sléttunni núna. Maður sér ekki landslagið fyrir honum.” “Já, það er alveg glórulaust,” sagði eg. “Er það oft svona, hér á slétt- unni?” spurði hann. “Já, oft á veturna,” svaraði eg. “Eg held að eg kærði mig ekki um að eiga heima hér úti á slétt- unni, um háveturinn,” sagði hann. “Hefir þú aldrei áður farið hér yfir slétturnar?” “Nei, ekki um vetur.” “Þú átt kannske ekki heima hér í Canada?” sagði eg. “Nei, eg á heima í Californíu,” sagði hann og nefndi bæinn, sem h'ann bjó í, en eg hefi gleymt nafn- inu. Svo fórum við að tala um eitt og annað. Mér virtist hann vera mjög vel skýr, fróður um margt, og vel máli farinn. í fyrstu snerist sam- tal okkar aðallega um landbúnaðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.