Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 50
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hér á sléttunni, og hann lagði fyrir mig margar spurningar, honum við- víkjandi, sem eg átti erfitt með að svara. Hann virtist vera alstaðar heima, og lét í ljós skoðun sína á hverju atriði, hiklaust og greindar- lega, í fám orðum. Og því lengur sem við töluðum saman, því betur geðjaðist mér að honum. — Alt í einu sagði hann við mig: “Ertu búinn að vera lengi hér i Canada?” “Frá því 1875, að eg kom frá ís- landi,” svaraði eg. “Svo þú ert þá íslendingur,” sagði hann. “Já, eg er fslendingur,” sagði eg. “Eg þóttist vita það,” sagði hann og brosti; “og eg er líka fslendingur, fæddur og uppalinn á íslandi.” “Ekki hefði mér getað dottið það í hug,” sagði eg, “að minsta kosti gefur framburður þinn á enskunni það ekki til kynna, að þú isért uppal- inn á íslandi eða Norðurlöndum.” “En samt er það nú svo,” sagði hann. “Eg var um tvítugt, þegar eg kom hingað til Ameríku. Það var sumarið 1879.” “Komstu þá hingað til Canada?” spurði eg. “Nei, eg fór til Bandaríkjanna, og hefi aldrei til Canada komið fyr en núna í vetur.” “En fyrst þú ert fæddur og upp- alinn á íslandi,” sagði eg, “þá tal- aðu nú á íslenzku við mig.” “Mér er því miður orðið stirt um að tala móðurmálið, því að eg hefi mjög lítið verið með löndum mínum, síðan eg kom til þessa lands. Og eg er hræddur um( að eg kæmi með margar ambögur, ef eg færi að tala við þig á íslenzku.” “Ekki skaltu óttast það,” sagði eg; “bara segðu eitthvað við mig á íslenzku.” “Nei, tala þú við mig á íslenzku,” sagði hann, “og lofaðu mér að svara á ensku.” “Eg vil endilega að þú byrjir — á íslenzku,” sagði eg. “Nú, jæja þá!” sagði hann á ís- lenzku; “eg verð sjálfsagt að láta undan í þetta sinn og tala íslenzku við þig, þó að það sé í sjálfu sér engin veruleg sönnun fyrir því, að eg sé af íslenzku bergi brotinn. Fleiri geta mælt á íslenzka tungu en íslendingar. En þetta er ekki í fyrsta sinn, sem eg hefi verið beðinn um að tala íslenzku, til þess að sannfæra aðra um að eg væri í raun og veru íslendingur. Jafnvel, þegar eg var suður í Chile, varð eg einu sinni að skrifa nokkrar línur á ís- lenzku, til þess að fullvissa fólk um það, að eg væri ekki að skrökva því, að eg væri íslenzkur.” “Suður í Chile?” sagði eg og horfði stórum augum á þenna ein- kennilega landa minn. “Já, í Valparaiso í Chile í Suður- Ameríku.” “Þangað hafa víst fáir íslending- ar farið.” “En þar var eg þó um nokkurt skeið.” “Og þar var það, sem þú varðst að skrifa íslenzku til að sannfæra ein- hvern um, að þú værir íslenzkur? Þá hefir einhver verið þar, sem gat lesið íslenzku.” “Auðvitað varð það að vera.” Eg varð nú allur að forvitni. “Æ, segðu mér, hvernig það at- vikaðist, að þú fórst til Chile, og hvernig á því stóð, að þú þurftir að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.