Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 54
FRANK NORTH 27 með köflum sjúklinga, bæði hér í Valparaiso og í Santiago.” — Eg bað nú Rosaline að skila kveðju minni og iþakklæti til frú Mariana °g láta hana vita, að eg mundi hafa mikla ánægju af að tala við hana. — Næsta dag kom Rosaline á ný með blóm, og nokkur ljúffeng aldini, til mín og hinna sjúklinganna þriggja. Tveir af þeim voru nú í þann veg- inn að fara burtu úr spítalanum. &osaline sagði að blómin og aldinin væru frá íslenzku ekkjunni í Vinna del Mar. — “Nú biður frú Mariana t'ig’ að gera nokkuð fyrir sig,” sagði Rosaline við mig. — “Og hvað er tað?” sagði eg. — “Hún biður þig, þú ert svo styrkur, að skrifa á Jslenzku einhverja vísu, eða eitt- hvert erindi, sem þú lærðir í æsku.” ~~~ Og Rosaline rétti mér pappírsblað °S blýant, og kom um leið með dá- Htla fjöl til að láta blaðið liggja á, meðan eg væri að skrifa á það. — “Er það nauðsynlegt ?” sagði eg. — hana langar til að þú skrifir einhverja íslenzka vísu og sendir sór, því að hún getur ekki komið hingað á þeim tíma dagsins, sem fólk vitjar sjúklinganna.” — Eg settist nú upp í rúminu með aðstoð hinnar góðu hjúkrunarkonu, og hlóð hún koddum að mér, svo að eg ætti hægara með að sitja uppi. Eg tók hiýantinn og skrifaði það, sem mér datt fyrst í hug; <og það var þetta eHndi eftir Jónas Hallgrímsson: “Enginn grætur íslending, Einan sér og dáinn; Þegar alt er komið í kring, Kyssir torfa náinn.” Svo rétti eg Rosaline blaðið, blý- antinn og fjölina, og sá eg að hún brosti, og hún braut saman blaðið án þess, að líta á skriftina. Hún þakkaði mér fyrir að verða við þess- ari bón frú Mariana, og sagði að þetta mundi gleðja hana. — Daginn þar á eftir kom Rosaline með blóm og aldini, og kveðju frá frú Mariana, og þau skilaboð, að hún væri mér af hjarta þakklát fyrir að verða við bón sinni og senda sér þessa vísu, sem h'efði fært sér heim sann- inn um það, að eg væri íslendingur. En hún bað líka um að mér væri sagt það, að sér þætti vísan lýsa mjög miklu þunglyndi. Og af því dró eg það; að frú Mariana skildi vel íslenzku. — Eftir þetta kom Rosa- line sjaldnar til m*n; en önnur hjúkrunarkona kom nú oftar í henn- ar stað. En í hvert skiftið, sem Rosaline kom, færði hún mér kveðju og blóm og aldini og ýmislegt góð- gæti frá frú Mariana. — Og eg vil taka það fram, að hinn ungi læknir (Dr. Duran) vitjaði mín svo að segja á hverjum degi, meðan eg var á spítalanum. Hann var altaf ljúf- ur og ástúðlegur í viðmóti, og virtist vera mjög umhugað um það, að mér liði sem bezt. Og eftir því, sem eg kyntist honum lengur, því hlýrra varð mér til hans, og eg bar ótak- markað traust til hans sem læknis. Eg var í rúmar sjö vikur á spítal- anum. Og þegar að því kom, að eg færi þaðan, talaði Dr. Duran við mig góða stund, og sagði hann mér, að eg mundi verða hraustur og sterkur aftur innan fárra mánaða, en að eg mætti samt ekki vinna þunga vinnu fyrst um sinn. Eg sagði h’onum að eg væri að hugsa um að fara aftur til San Francisco, en yrði samt að innvinna mér pen-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.