Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 55
28 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA inga áður, til þess að geta komist þangað, því að eg mundi ekki eiga neitt fé eftir, þegar eg væri búinn að borga það, sem eg skuldaði hon- um og spítalanum. — “Hvað ertu að segja?” sagði Dr. Duran; “þú skuld- ar mér ekki neitt, og ekki heldur spítalanum, því að frú Mariana hef- ir þegar borgað það alt.” — “Hefir frú Mariana borgað allan þann kostnað?” sagði eg og horfði undr- andi á lækninn. — “Já, hún hefir þegar borgað það alt til þessa dags, svo að þú ert alveg skuldlaus við mig og spítalann.” — “En eg er þá í skuld við frú Mariana,” sagði eg. — “Hún er vel við efni,” sagði Dr. Duran; “og hún er af sama þjóð- flokki og þú. Og þetta er gjöf frá htenni til þín.” — “En mig langar til að finna hana og þakka henni,” sagði eg. — “Það gætir þú gert,” sagði Dr. Duran. — “Eg rata ekki þangað, sem hún á heima.” — “En hjúkrunarkonan þín, hún Rosaline, veit, hvar hún á heima.” — Svo töl- uðum við ekki meira saman í það sinn. — Þegar eg fór úr spítalanum, kom eg mér fyrir á litlu gistihúsi niður við höfnina, og beið þar þang- að til að skip fór til San Francisco. Og þegar eg kvaddi Rosaline, bað eg hana að gefa mér utanáskriftina til frú Mariana og segja mér, hvar í Vinna del Mar hún ætti heima. — “Nú er frú Mariana komin til Santi- ago,” sagði Rosaline, “og það er alveg óvíst, hvenær hún kemur hing- að aftur. Hún hefir oft beðið að heilsa þér.” — “En það er eins og hún kæri sig ekkert um að kynnast mér,” sagði eg. — “Hún veit, sem er, að hvorugt ykkar hefir neitt gott af því, að kynnast meira,” sagði Rosaline og brosti; “en hún hefir viljað láta þig vita, að þú varst ekki eini íslendingurinn í þessari borg, og um leið hefir hún viljað láta þig njóta þess, að þú ert íslending- ur.” — “Eg ætla að skrifa henni fáeinar línur og votta henni þakk- læti mitt,” sagði eg; “og eg vil biðja þig að koma þeim línum til hennar. * “Eg skal koma þeim línum til henn- ar, strax og hún kemur heim frá Santiago,” sagði Rosaline. — “Og þegar eg kom heim til San Fran- cisco, ætla eg að skrifa henni langt bréf og fela þér það á hendur,” sagði eg. — “Nei, gerðu það ekki,” sagði Rosaline og brosti, “því að innan skamms breytir hún að öllurn líkindum um nafn. Og svo er eg líka alveg viss um, að hún vill að þú gleymir sér algerlega.” — “Slíkri velgerðarkonu minni get eg aldrei gleymt,” sagði eg. “0g guð blessi hana!” — “Já,” sagði Rosaline. — Svo kvaddi eg þessa góðu og elsku- verðu hjúkrunarkonu og hinn ágæta, unga lækni. Og eg lagði af stað fáum dögum síðar, alfarinn til San Francisco. “Þannig er æfintýri það, sem eg rataði í, þegar eg var í Valparaiso í Chile. Eg hefi oft brotið h'eilann um það, hver hún hafi verið, þessi ágæta, góðgerðasama, íslenzka kona, sem kölluð var frú Mariana. En eg hefi engu vísari orðið, hvað það snertir. En eg hefi oft síðan fengið sönnun fyrir því, að hún er sterk, sú taug, sem tengir okkur íslending- ana saman. Við verðum þeirrar taugar bezt varir, þegar við erum einir okkar liðs með öðrum þjóðum í framandi landi. Ef við hittum þá einhvern fslending, tekur hann okk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.