Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Page 61
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þarf ekki að efast um dómgreind hans í þeim efnum. Hann er sjálf- ur skáld og þaullesinn í bókmentum fjölda margra þjóða, eins og sjá má af þýðingum hans. Næstir íslend- ingum koma auðveldlega Úkraníu- menn, sem eiga ekki aðeins mesta fjölda skálda, heldur líka allmörg, sem standa mjög framarlega. Allmörg sýnishorn af ljóðaþýð- ingum próf. Kirkconnells er að finna í safni því, sem út kom fyrir fjórum árum og heitir Canadian Overtones. í bók þessari, sem er aðeins rúmar hundrað blaðsíður, eru þýðingar af ljóðum eftir 43 skáld: 15 íslenzk, 17 úkranisk, 5 sænsk, 3 ungversk, og svo eitt af hverju, norskt, ítalskt og grískt. Tala kvæðana er 82. Af þeim eru 34 eftir íslenzk skáld, 38 eftir úkranisk, 10 eftir sænsk, 6 eftir ungversk og 4 skiftast á milli skálda hinna þjóðflokkanna. öll skáldin annaðhvort eiga heima í Canada eða hafa átt þar heim um lengri eða skemmri tíma. Enginn mun efast um það, að val próf. Kirk- connells sé ágætt, en það mætti auð- veldlega finna önnur tíu til fimm- tán íslenzk skáld í Canada og Banda- ríkjunum, sem að margra dómi mundu jafnast á við sum þau, sem hann hefir valið eftir. En auðvitað ber að gæta þess, að tilgangur hans var sá, að birta aðeins sýnishom út- lends skáldskapar í Canada, og þeiss vegna sleppir hann öllum þeim, sem verða að teljast til Bandaríkjanna. Þegar tveir stærstu flokkamir, ís- lenzku skáldin og þau úkranisku, eru borin saman, kemur í ljós, að það er margt líkt með þeim. Af ís- lenzku skáldunum eru þrír bændur, tveir kennarar, tveir læknar, einn prestur, einn ritstjóri, tveir iðnaðar- menn, einn verkamaður, tveir, isem erfitt er að flokka, og ein kona, sem hefir stundað kenslu. Af úkranisku skáldunum eru fjórir kennarar, tveir prestar, tveir verzl- unarmenn, þrír verkamenn, einn, sem verið hefir verkamaður prest- ur og bóndi, og tvær konur; önnur þeirra hefir verið kennari. f hvorug- um flokknum er nokkur, sem gefur sig eingöngu við ritstörfum, eða sem segja mætti að hefði atvinnu af þeim, allir hafa haft skáldskapinn meira eða minna í hjáverkum. Af- kastamesta og um leið höfuðskáld okkar Vestur-íslendinga var bóndi, en afkastamesta og fremsta skáld Úkraníumanna í Canada hefir ver- ið blaðamaður og háskólakennari. Af íslenzku skáldunum er aðeins eitt fætt í Canada, en tvö af þeim úkranisku. Þegar tala úkraníu- manna og íslendinga í Canada er borin saman, kemur í ljós, að ís- lenzku iskáldin, sem próf. Kirkcon- nell hefir valið eftir eru langsam- lega fleiri hlutfallslega, og það mun eflaust gilda yfirleitt. Það eru að minsta kosti 250,000 Úkraníumenn í Canada en ekki yfir 30,000 íslend- ingar. Sama gildir og um hina þjóð' flokkana. Svíar munu vera um 40,000 talsins í Canada, en þarna eru birt kvæði eftir aðeins fimm sænsk skáld. Mest af skáldskap úkranisku skáldanna hefir birst í blöðum. Þó hafa níu eða tíu af þeim, sem Kirk- connell þýðir eftir, gefið út Ijóða- bækur, og sumir fleiri en eina, einn sex. En flestar þessar bækur eru smáar. Af íslenzku skáldunum hafa þrettán gefið út Ijóðabækur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.