Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Blaðsíða 68
SALT JAKÐAR 41 bókum, saman þjappaðar hugsanir, vit og lífsreynsla ágætra höfunda. Hann mundi eftir fyrstu bókunurn, sem hann hafði keypt, ekki til að lesa þær — heldur af því þær voru í skrautbandi og fóru vel í skáp. En það var langt síðan, og honum lærö- ist ismám saman ;að kaupa bækur fyrir það verðmæti, sem lá falið á milli spjaldanna. Og marga stund- ina, marga einmana stundina, höfðu þær verið honum bollir vinir og sálu- félagar, vinir, sem réttu honum styrkar hjálparhendur, þegar hon- um lá á, og félagar, sem hann ýmist þrætti við eða var sammála. Einn þeirra steig núna fram úr skápnum °g sagði: “Maðurinn er einn, þegar hann fæðist, og einn, þegar hann deyr — lífiS er eyðimörk”, og um ■stund gleymdi Kelly sér í þeirri þrætu. — Maðurinn er einn þegar hann fæðist og mætir dauðanum einn — en það er hverjum í sjálfs- vald sett, hvort líf hans verður gróðrarreitur eða eyðimörk. — Skáldið hvarf inn í skápinn með krosi, sem spurði: Ert þú alveg viss? — Já, hann var viss, hann var glaður og þakklátur fyrir sam- félag góðra manna. Á þeirri sain- ^ið hafði hann iskynjað, að menn- irnir eru í leit eftir verðmætum lífs- ins, og þó þeir berist stundum úr ijósinu í skuggann, þá berast þeir iika á straumi tímans í ljósið. Mai’ga stundina góða og glaða höfðu þeir útt saman Allan Foster og hann, og °ft höfðu þeir setið hér inni og talað um fortíð og framtíð, um alla skapaða hluti milli himins og jarð- ar, sem þeim kom í hug þá og þá stundina, talað eins og þeir einir Seta gert, sem þekkjast svo vel, að hver hálfsögð hugsun, er skilin til fulls, og svipbrigði segja stundum meira en orð. — Þarna á auða stólnum hinumegin við borðið hafði Allan isetið fyrir fám dögum síðan, og samtalið hafði þá snúist mest- megnis um fyrri tíma, æsku árin, þegar þeir voru ungir og lífið hér svipað unglingi, sem öslar á rosa- bullum krapaelginn, og kærir sig kollóttan þótt sletturnar gangi upp yfir höfuð, — því vorið og gróður- inn er á næstu grösum. Lífið á þeim árum var á margan hátt líkt vor- leysingu. Fólkið istreymdi inn í landið eins og fljót, sem hefir brotið af sér klakaböndin, flæðir yfir lág- lendið og myndar stöðuvötn. Borg- ir mynduðust og uxu upp. Á þeim dögum óx Winnipeg svo að segja daglega. Iðnaður og ýmisleg fyrir- tæki voru stofnsett — og flestir sýndust öruggir, ungir og glaðir. Þeir röktu sögu borgarinnar og isögu landsins, á vissan hátt, í sambandi við sína eigin sögu, því þeir báðir höfðu lagt hendur á plóginn í at- hafnalífinu, hvor á sinn hátt. Kelly mundi vel, að það hafði verið sláttur á honum á þeim árum, því fyrst í stað, eftir að hann fór að hafa tölu- vert fyrir framan hendur, varð hann að sýna öðrum og sannfæra sjálfan isig um, að hann væri ekki lengur umkomulaus strokudrengur, heldur maður með mönnum, sem stæði föst- um fótum í mannfélaginu. Hann var á þeim dögum drukkinn af lífs- gleði, gleði yfir sigrinum, en í hina röndina svo fáfróður og óviss á ýms- um sviðum, sem alt til samans kom honum til að draga isigurmerkið ennþá hærra á stöng. Og það var Allan einn, hinn tilfinningaríki og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.