Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 71
44 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA aði dræmt: “ójá, ert >ú hjá hon- um, þú ert þá vanur vinnu.” Daginn eftir lofuðu þau honum að hlúa að jarðeplum í garðinum. En sá friður varð skammvinnur, því næsta dag kom húsbóndi hans þangað til að sækja hann. Þegar þeir fóru, gaf konan honum dollar og sagði honum að hann væri duglegur dreng- ur. Á leiðinni heim tók húsbóndi hans af honum dollarinn, hló að verkalaununum og hótaði honum öllu illu, ef hann reyndi að hlaupa burt aftur. Kelly varð aldrei svo gamall, að hann gleymdi þeim degi. Þeir komu heim um kvöldið og eftir háttatíma læddist hann út, þrung- inn af harmi, vonbrigðum og ólgandi hatri til húsbónda síns. Hann hljóp niður að ánni og fleygði sér í grasið undir stóra Álm-trénu á árbakkan- um, reytti og tætti alt í kringum sig og skalf af gráti, ekka og hugar- kvölum yfirgefins og einmana barns. Hann hét húsbónda sínum öllu illu. Hann ætlaði að drepa hann. Hann hét því að verða ríkur og reka hann burtu af bænum. Hann ætlaði að velta húsbóndanum upp úr skítnum. Hann hét öllu, sem hamstola, æðis- gengnum tíu ára dreng gat komið til hugar. Út frá gráti, ekka og heiftarhug sofnaði hann að lokum þarna í grasinu. Skömmu síðar talaði húsmóðir hans við hann í einrúmi og reyröi hann ramari fjötrum, en húsbóndinn með öllum sínum hótunum. Hún sagði honum að móðir hans heföi beðið sig fyrir hann, á deyjanda degi, þar til hann væri sjálfbjarga. Loforð við dána konu vildi hún ekki svíkja. Hann spurði hana þá, hvað hún vissi um foreldra sína. Húsmóðir hans horfði á hann stundarkorn þar til hún svaraði: “Eg veit ekkert um foreldra þína, Nellie mintist aldrei með einu orði á föður þinn, svo hann hlýtur að hafa verið dá- inn, og hún átti engan að, var al- gerlega ein síns liðs. Hún kom hing- að með þig svolítinn hnokka, og hafði þig á kaupinu sínu. Hún var ágætlega vel verki farin og besta vinnukona, ,sem eg hefi haft. Hún var fríð kona, fáorð og bauð gott geð. Hún sagði mér aldrei neitt meira um hagi sína, og hvaða raun- um, sem hún hefir mætt, þá talaði hún aldrei um þær eða kvartaöi.” Húsmóðir hans stansaði lítið eitt við og hélt svo áfram: “Eg var að reyna að rifja upp íslenzka nafnið hennar, en mér er ómögulegt að muna það, enda gat eg aldrei borið það fram, og kallaði hana þessvegna Nellie; stúlkan, sem var hjá mér næst á undan henni hét það. Aftur gekk okkur vel með þitt nafn, þó bar móðir þín það öðruvísi fram.” Svo bætti hún við: “Eg vona að þú líkist móður þinni og verðir góður drengur.” Þarna var alt, sem hann hafði nokkurn tíma vitað um for- eldra sína og uppruna. En oft síðan hafði hann hugsað um foreldra sína, hugsað um, hvort faðir sinn hefði horft á sig, hvítvoðunginn, með ást í augum, yl í hjarta og heiti um föð- urvernd, eða hann hefði verið einn þeirra feðra, sem lofa föðurskyldun- um að eiga sig. Og svo var hann þarna áfram við sama atlætið þar til hann var 14 áia, þá kom fyrir atvik, sem kom honum til að strjúka; og í það skiftið náði húsbóndi hans honum ekki. Hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.