Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 86
ÖRN ARNARSON SKÁLD 59 kostaði jarðarverð”. Allir karlam- ir á Öngulseyri báru “þrælkunar- merki ljós”, en voru þó “að eilífu snauðir menn”, þrátt fyrir æfilangt stritið; En Hansen er sá eini, sem aldrei handtak vann, þó safnar þar enginn auði og ístru nema hann. Samúð skáldsins með olnboga- börnunum, hvort sem þau eru menn eða málleysingjar, kemur enn glögg- ar í ljós í kvæðinu “Refur”, og ekki er nein hálfvelgja í á'deilunni í kvæðinu því: Mannúðin okkar manna er mikil og dásamleg. Við göngum svo langt í gæðum, að guð má vara sig. Við segjum að alt, sem andar, sé ættingjar guðs og manns, og sjáum við fugla og fiska við finnum til skyldleikans. Við elskum alt, sem lifir ef oss það skilist gat, að það gæti orðið á einhvem hátt að mat. En það, sem ei verður étið, aldrei lagavemd fær, þvi þangað kemst imannúð manna, sem matarvonin nær. Kvæðið “Rjúpan” (Eimreiðin, ^—4. hefti 1921) er sprottið upp úr Sama jarðvegi, en ljóðrænna og enn- tá listrænna, og þar er skygiust djúpt niður í afkima mannlegs eðlis: Skúraskýin grétu, sumarsólin hló. Rjúpan var að tína rjúpnalauf í mó. Valurinn yfir í vigahug fló; rendi hann sér niður og rjúpuna sló. Hitti mig í hjartað höggið, sem hann sló, eg grét með öðru auganu en hinu eg hló. Því eg er bróðir ránfuglsins, sem rjúpuna sló, og rjúpan litla systir mín, í valsklónum dó. Auðsætt er einnig af þessu kvæði, að skáldinu lætur sú list, að leika á aðra strengi hörpunnar en streng kaldhæðninnar. Sást það enn betur, þegar kvæðasafn hans, Illgresi, kom út 1924; lítið ljóðasafn að vöxtum, en það hefði gjarnan mátt heita “Kjarngresi”, því að þar er hvert kvæðið öðru athyglisverðara, enda rann bókin út og mun löngu upp- seld eða því sem næst. Eins og kvæðið “Ekkjan” sýnir, yrkir örn oft um konur og ástir í glettnum anda og kaldhæðnum, og mætti af því ætla, að hann kynni eigi um ástir að Ijóða á annan hátt. En það væri hinn mesti misskiln- ingur; hver myndi eigi kjósa sér, að hafa ort jafn fagurt og skáldlegt ástarkvæði eins og “Ásrún” Arnar: I. Kvöldið var skuggasælt, hlýtt og hljótt. og himíninn prýddur stjömum; öldumar vögguðu okkur rótt, tveir austfirzkum sveitabömum. A þilfari imdum við, eg og þú, og indælt var saman að dreyma:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.