Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 88
ÖRN ARNARSON SKÁLD 61 alt öðnim blæ; þar er heil lífssaga meistaralega sögð í einum fimm erindum, og samúðin er þar hinn sterki undirstraumur, borin uppi af djúpum skilningi á mannlegu eðli: Ekki gráta ungiim minn. Amma kveður við drenginn sirm, gullinliærða glókoll þinn geymdu í faðmi minum. Elsku litli ljúfurinn, Ukur afa sinum. Afi þinn á Barði bjó, bændaprýði, ríkur nóg. Við mér imgri hugur bló. —Eg brasaði fyr en varði. Ætli eg muni ekki þó árið mitt á Barði. Man eg enn hve blýtt hann hló hversu augað geislum sló og hve brosið bað og dró— blendin svör og fyndin. Eg lézt ei vita en vissi þó að vofði yfir mér syndin. Dýrt varð mér það eina ár. —Afi þinn er löngu nár.— öll min bros og öll mín tár eru þaðan runnin, —gleðin Ijúf og sorgin sár af sama toga spimnin. Elsku litli ljúfur minn leiki við þig heimurinn, ústin gefi þér ylinn sinn þótt einhver fyrir það líði. Vertu eins og afi þinn ailra bænda prýði. Ekki hafa mörg tækifæriskvæði Ai’nar Arnarsonar komið mér fyrir sJónir, en þau, sem eg hefi séð, hafa borið ósvikið aðalsmark ljóðlistar. ^gætt dæmi slíkra kvæða hans er Vígsluljóð Flensborgarskóla” (AI- Þýðubl. 17. okt. 1937): Hér er risin höll úr bjargi, heilsteypt listaverk, há til lofts og víð til veggja, vegleg, djörf og sterk. Hún iber svipinn frónskra fjalla fögur, línuhrein, máttug afrek huga og handa —hugsjón greypt í stein. Minnumst hans, er hugsjón þessa hóf með starfi og gjöf— kvað sig stóran eins og Egill yfir sonargröf, treysti meira á fjöldans frama, en fárra auð og völd. Alþýðunnar ment og menning mat hann sonargjöld. Þessi höll skal vöm og vigi vorhug fólksins ljá, frjálsri hugsjón, háum kröfum, heitri vaxtarþrá. Hér skal eld á ami finna æska þessa lands: Trú á lifið, trú á manninn, trú á þroska hans. Til þess að átta sig á því, hvað við er átt með samanburðinum við Egil Skallagrímsson í 3. erindi, verður lesandinn að bera í minni, að séra Þórarinn Böðvarsson, prófastur í Görðum á Álftanesi og Þórunn Jónsdóttir kona hans stofnuðu Flensborgarskóla af eigin fjármun- um til minningar um Böðvar son sinn, er gekk til moldar á æsku- skeiði, efnismaður hinn mesti.1) Ekki var það heldur nein tilviljun, að Örn Arnarson vann fyrstu verð- laun í ljóðasamkepni þeirri, er Sjó- mannadagsnefndin í Reykjavík efndi til vorið 1939; kvæði hans er bæði fágað og hreimmikið — með 1) Smbr. grem Lárusar Bjarnasonar skólastjóra, “Flenborgarskólinn fimtug- ur”, Lesb. Morgunbl. 14. ágúst 1932.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.