Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 92
LEYNDIR STRAUMAR 65 Hann fagnaði Garðari vel og fanst piltinum að Sveinn væri einn af til- tölulega fáum fullorðnum sér óvið- komandi mönnum, sem skildu sig, og hefðu verið sér góðir. Ungu hjónin settust nú að borði með gesti sín- um, í litla eldhúsinu þeirra sem var bæði bjart og viðkunnanlegt, þó lítið væri. Á borði var saltfiskur og kartöflur, með bræddri tólg fyrir útálát, með sterku svörtu kaffi á eftir, sem bæði hresti Garðar og svalaði þorsta hans.' Þau spurðu hann tíðinda, gerðu góðlátlega að gamni sínu, sögðu honum fréttir af leikbróður hans og æskufélaga Jó- hanni Jónssyni, sem nú var kominn á togara frá Grmisby, og gerði það gott. En Sigga gat nú ekki að sér gert, hún fékk hláturskast á ný, út af því hve alvarlegur og áhyggju- fullur að Garðar var, er þau fóru að tala um framtíð hans og fyrir- ætlanir. Og nú fór Sigga að stríða honum eins og til forna, einkum með hví að kalla hann prest, en þannig hafði hún oft í gamni strítt þeim jafnöldrum Jóhanni og Garðari; Jó- hann kallaði hún sýslumanninn, en Garðar prestinn, og oft hafði hún látið þá hlægja þvert á móti vilja heirra, er hún lék það hvernig að Jóhanni tækist að stjórna mann- talsþingi, eða hvernig Garðari gengi að prédika. Oftast höfðu dreng- ivnir reynt að borga Siggu, “með ventum og renturentum”, eins og har stendur. Sigga vann sig nú upp í eitt hláturskastið, með því að kalla Garðar prest, eins og svo oft áður, ekki af því að hann væri prestlegur, eða hefði látið þá löngun í ljósi, að verða prestur — þvert á móti, held- ur hitt, að Siggu grunaði að bonum væri ekki um þessi glensyrði hennar. Nú byrjaði Sigga á ný: “Þegar þú ert orðinn prestur Garðar minn, þá gleymir þú nú handbókinni þinni, með ræðunni þar geymdri; þetta veizt þú svo fyrst þegar upp í pré- dikunarstólinn er komið. Þá væri gaman að vera við kirkju, og væri eg þar, skyldi eg byrja að hlægja, og allur söfnuðurinn myndi hlægja með mér; en þögn þín, Garðar minn myndi verða nokkuð löng.” Gamanyrði Siggu, og góðlátlegt bros manns hennar hrestu Garðar og létu hann gleyma bæði því, hve þreyttur hann var, og svo einnig á- hyggjum þeim er að honum sóttu. Hann kvaddi nú vini sína, og gekk sem leið lá upp eftir héraðinu að brúnni, er spannaði þar eina af stórám Suðurlands. Hann hafði hrezt og glaðst við komuna til Sveins og Siggu, og nýr styrkur gagntók hann. Nú gekk hann ekki eins hart og um fyrri hluta dagsins, en miðaðt þó drjúgum áfram. Haustdagurinn var svalur en heill- andi, útsýnið stórfenglegt er dró nær fjöllunum, ró og kyrð haustsins hvíldi hátíðleg og þögul yfir öllu héraðinu. Leiðin smástyttist, dag- urinn gekk til þurðar. Hugsanir piltsins fengu á sig alvarlegri blæ. Hann fór enn á ný að hugsa um tildrögin til þessarar ferðar, og undraðist mjög að hann skyldi hafa lagt út í hana. — Oft hafði kennar- inn hans í Hábæjar-skólanum, þar sem hann hafði stundað nám síðast- liðna fjóra vetur vakið máls á því, að hann ætti að ganga mentaveg- inn. Sú hugsun var Garðari mjög ljúf, og sló á spenta strengi í lítt- þroskuðum huga hans, en tök voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.