Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 93

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Qupperneq 93
66 TfMAEIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ekki á því að slíkt gæti orðið að framkvæmd. Hann var elztur af mörgum börnum, og þó að foreldr- ar hans væru enn ung og sjálfstæð af efnum, vissu þau vel að þeim var ofurefli að kosta hann til langrar skólagöngu. En sökum þess að hug- ur Garðars stóð allur í þá átt, hafði faðir Garðars á síðastliðnu vori skrifað Pétri prófasti frænda sín- um á ölvisstað og farið þess á leit að hann kendi piltinum undir skóla næsta vetur. Bréfi þessu fylgdu ítarleg meðmæli og einkunnabók frá kennaranum í Hábæjarskóla, er þráði að greiða götu Garðars, og hafði ávalt reynst honum isem góður faðir. En sökum þess að ekkert svar hafði fengist, varð það að ráði að Garðar færi á fund séra Péturs, og fengi að vita vissu sína um það, hvort nokkurrar hjálpar væri frá honum að vænta. — Nauðugur hafði hann lagt út í þessa ferð, og þung- lega sagði honum hugur um erindis- lokin. Kveið hann mjög samtalinu við hinn óþekta frænda sinn, óx ugg- ur hans og kvíði því meir, sem hann nálgaðist Ölvisstað. Garðar fór sem leið lá eftir þjóð- veginum, yfir brúna á ánni, — og svo meðfram ánni, ofan héraðið, síðasta áfangann heim að prestssetr- inu. Leið hans lá meðfram ánni, er rann hægt og hátíðlega ofan til sjávar, og varð breið eins og fjörður er nær sjónum dró. — Kvöldskugg- arnir sköpuðu töframyndir fyrir sjónum hans, er hann þreyttur gekk leiðar sinnar — og nálgaðist óðum hið forna og virðulega prestssetur. Áður hafði stór og marg-þiljaður bær á forna vísu, prýtt þetta sögu- ríka setur, en nú hafði fyrir fám árum verið bygt þar stórt timbur- hús, var það að utan klætt gráu bárujárni, og bar því á sér kulda- legan svip, eða svo kom það Garðari fyrir sjónir. Hikandi og með hjartaslætti barði hann að bakdyrum prestssetursins, — eftir stutta stund kom vinnukona til dyra, bað Garðar hana um að fá að tala við prófastinn. Vinnukonan bauð honum strax inn í eldhús, en fór svo inn á skrif- stofu að segja frá komu gestsins. Eftir örlitla stund kom klerkur fram til hans, spurði hann að nafni, og hvaðan hann væri, og er hann varð þess vísari bauð hann drengn- um næturgistingu, sagðist skyldi eiga samtal við hann að morgni, en nú stæði svo á fyrir sér að hann væri í önnum við bréfaskriftir er þyrftu að sendast til Reykjavíkur árla að morgni næsta dags. Garðar hafði nægilegt tækifæri til að virða fyrir sér útlit þessa föð- urfrænda síns, er var bæði stór vexti og karlmannlegur; hann var á að gizka 45—50 ára gamall, hárið sem var mikið og greiddist aftur fra hvelfdu og fögru enni var tekið að grána, einnig yfirskeggið og höku- toppurinn. Augun voru hvöss og lágu innarlega, fremur lítil, grá og gáfuleg; svipurinn allur mikilúðleg- ur og karlmannlegur, en ekki að sama skapi góðlegur. Einhvernveg- inn læstist sú tilfinning inn í huga Garðars, að frá þessum manni ætti hann engrar hjálpar að vænta. •— Stuttu síðar kom prófastsfrúin inn í eldhúsið, hún virtist vera á líkum aldri og maður hennar, ljóshærð, fremur smá vexti og góðgjarnleg. Hún bar Garðari kaffi, átti dálítið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.