Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 94

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1939, Síða 94
LEYNDIR STRAUMAR 67 samtal við hann, sagði hún að kvöld- verðar yrði ekki langt að bíða, lét hún einnig í Ijósi undrun sína hve stórt að dagsverk hans hefði verið — að ganga þessa löngu leið, á em- um degi. Seinna um kvöldið fékk Garðar góðan kvöldverð og vel framreiddan, borðaði hann með pilti einum er þar var þá staddur við nám. Litlu síðar var honum vísað til svefns í litlu loftherbergi, var hann því feginn að hann mátti vera þar einn. Um dá- htla stund stóð hann við herbergis- gluggan og horfði út í svala haust- nóttina: stjörnur tindruðu bjartar á dimmum næturhimni, að eyrum barst góðlátlegt brimhljóð utan frá sjávarströndinni. Inn í undirvitund sextán ára piltsins stalst sú vissa að draumlíf æsku hans væri á enda, en að raunveruleiki lífsbaráttunnar væri nú fyrir höndum. Út frá þeirri hugsun sofnaði hann vonum bráð- ara. Næsta morgun vaknaði hann viö hað að élja-hríð glumdi á herbergis- glugganum, því útsynnings-hríð var skollin á, stinningsvindur stóð beint á gluggann. Breytingin sem á veðr- mu hafði orðið verkaði einkennilega á huga Garðars — dulrænt hugboð um það að úrslit erindis hans myndi á annan veg en hann þráði. En það var eins og ró vonbrigðanna gagn- tæki hugann, nýr og karlmannlegur styrkur, sem óhikandi horfðist í augu við virkilegleikann, hversu sár sem hann er, og neitar að byggja horgir á sandi. Hann klæddi sig nú, eu gekk því næst út til að gá til veðurs nánar. Veðrið var hryss- ingslegt og hressandi. Auðséð var að snjóa myndi, — og úti var tals- vert frost, þó enn væri snemma haustsins. Stuttu síðar var honum boðið að borða, en þá kallaði pró- fastur hann inn á skrifstofu sína. Prófastur sat við skrifborð sitt, en vísaði Garðari til sætis á stól móti borðinu; hin hvössu augu klerksins virtust nú en grárri en kvöldinu áður, hryssingslegt vald virtist í þeim fólgið, — eitthvað í ætt við útsynninginn úti fyrir. Séra Pétur hóf samtalið. — Hann útskýrði það fyrst fyrir Garðari, að ástæðan fyr- ir því að hann hefði ekki svarað bréfi föður hans hefði verið sú, að ókleift væri að gefa bréflegar skýr- ingar á sumum viðfangsefnum, en hægara væri að tala um þau per- sónulega, og tilefni bréfsins hefði einmitt verið þess eðlis. Hann sagð- ist telja það með öllu ofurefli fátæk- um pilti, þó góður námsmaður kynni að vera, og fús til að vinna, að hef ja skólanám nú á dögum án vissu um fjárhagslega hjálp. Þá hjálp sagð- ist hann ekki geta gefið neinar von- ir um, enda þótt hann gjarnan vildi, en engin skylda hvíldi heldur á sér í þá átt. Að þessu sögðu breytti séra Pétur rómi sínum, varð föðurlegri og mildari, er hann nú tók til máls á ný. Hann sagðist sjá að Garðar væri duglegur og vel fær til allrar vinnu og henni vanur. — Því ekki að hætta við þessa námshugmynd, sem tengd væri við þetta svokallaða latínuskólanám, úr því að það væri óhugsanlegt. Væri nú ekki vitur- legra fyrir duglegan pilt að gefa sig við sjómensku á þilskipum, það yrði nú um hríð bezti vegur ungum mönnum til framsóknar og efnalegs sjálfstæðis. Eftir stuttan tíma myndi togara útgerð taka við af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.